Æfingar í Gerplu í vetrarfríum grunnskóla

Dagana 19.-20.febrúar er vetrarfrí í grunnskóli Kópavogs. Við í Gerplu viljum vekja athygli á eftirfarandi: Æfingar í Gerplu falla ekki...

Skipulag fyrir 4. – 5.þrep drengja og 4. þrep stúlkna

Annað þrepamót vetrarins fer fram í Laugardalshöll helgina 3. – 4. febrúar 2018. Keppt verður í 4. og 5. þrepi...

Fyrsta þrepamót vetrarins um helgina í Gerplu

Fyrsta þrepamót vetrarins verður haldið í Gerplu um komandi helgi laugardaginn 27. janúar og sunnudaginn 28. janúar. Alls eru tæplega...

Vorönnin hefst 3.janúar 2018

Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3.janúar 2018. Gerplurútan byrjar að ganga mánudaginn 8.janúar. Hér má sjá stundaskrá vorannar en þar...

Gleðileg jól og farsælt nýtt fimleikaár!

Starfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu óskar iðkendum sínum og fjölskyldum þeirra sem og öllum samstarfsaðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á...

Íþróttafélagið Gerpla óskar eftir þjálfurum til starfa!

Kríli, bangsar og grunnhópar 1x í viku falla niður um helgina

Kríli, bangsar og grunnhópar 1x í viku falla niður um helgina vegna haustmóts í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar....

Foreldrakaffi í Gerplu á laugardaginn frá 10-12

Laugardaginn 7. október ætlum við í Gerplu að bjóða foreldra og forráðamenn velkomna í kaffi og spjall í félagsaðstöðunni okkar....

Kynningafundur fyrir Eurogym 2018

Kynningafundur fyrir Eurogym 2018 verður haldið í Gerplu mánudaginn 9.október. Eurogym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára og er haldið í...

Dansaðu með okkur í Gerplu

Gerpla býður uppá dansnámskeið fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og fyrr.  Fyrsti tíminn verður 20.september en hægt er að...