fbpx

Skráningar á haustönn hefjast 22.júlí

Skráningar á haustönn hefjast 22.júlí í allar deildir félagsins.

Skráningar fara fram í gegnum gerpla.felog.is í öllum deildum nema áhaldafimleikadeild kvenna. Skráning í áhaldafimleikadeild kvenna fer fram inná sportabler.com/shop/gerpla

Æfingar hefjast á mismunandi dagsetningum eftir deildum:

Áhaldafimleikadeild kvk 4.ágúst
Áhaldafimleikadeild kk 4.ágúst
Hópfimleikadeild kk og kvk 4.ágúst
Fimleikadeild- grunn og framhaldshópar kk og kvk 29.ágúst
Almenn deild, parkour, bangsar, kríli, FFA og GGG 30.ágúst

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi skráningar á netfangið gerpla@gerpla.is eða á viðkomandi deildarstjóra.

Starfsfólk skrifstofu er að fara í sumarfrí svo svör við spurningum berast kannski ekki jafn fljótt og venjulega en öllum póstum verður svarað. Eigið gott sumar og hlökkum til nýs starfsárs með ykkur

You may also like...