fbpx

Kynningafundur fyrir Eurogym 2018

Kynningafundur fyrir Eurogym 2018 verður haldið í Gerplu mánudaginn 9.október.

Eurogym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára og er haldið í Liege í Belgíu 15.-19.júlí 2018.
Gerpla biður alla iðkendur í félaginu sem eru 12-18 ára á að kynna sér þetta og skrá sig. Þetta er virkilega skemmtileg hátíð.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest 9.október á kynningarfundinum.

You may also like...