Fullorðinsfimleikar í Gerplu
Á haustönn býður Gerpla uppá nýjung sem heitir einu nafni Fullorðinsfimleikar. Undir þeim eru í boði fjögur námskeið sem eru GGG, Kempur, Parkour og morgunþrek. Alls eru 11 æfingar í boði á einni viku...
Á haustönn býður Gerpla uppá nýjung sem heitir einu nafni Fullorðinsfimleikar. Undir þeim eru í boði fjögur námskeið sem eru GGG, Kempur, Parkour og morgunþrek. Alls eru 11 æfingar í boði á einni viku...
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu var haldinn fimmtudaginn 16.ágúst. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og varð breyting á stjórn. Harpa Þorláksdóttir gekk út úr stjórn en hún gegndi embætti formanns stjórnar síðustu ár. Það er...
Krílafimleikar hefjast aftur hjá okkur 2.september. Í boði eru tímar fyrir börn fædd 2014 og 2015. Selma Birna Úlfarsdóttir verður áfram með yfirumsjón með krílatímunum ásamt öðrum flottum þjálfurum. Í krílatímum er farið í...
Evrópumótið í áhaldafimleikum er haldið í Glasgow dagana 2. -12.ágúst. Kvennakeppnin fer fram 2.-6. ágúst og eigum við í Gerplu tvo flotta fulltrúa þar, þær Agnesi Suto Tuuha og Thelmu Aðalsteinsdóttur. Þær keppa bæði...
Stór hópur iðkenda í 4. og 3. þrepi stúlkna og drengja er nú í æfingabúðum í Györ í Ungverjalandi. Hópurinn hélt utan á laugardaginn var og flaug til Búdapest og komust svo á leiðarenda...
Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess? Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa...
Stelpurnar í fyrsta, öðrum og þriðja flokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu sína flokka á nýafstöðnum Íslandsmótum í hópfimleikum. Stelpurnar í 1. og 2. flokki kepptu á Akranesi og sigruðu í jafnri og...
Íþróttahús við Vatnsendaskóla var vígt við hátíðlega viðhöfn á afmælisdegi Kópavogsbæjar föstudaginn 11. maí. Íþróttahús Vatnsendaskóla er nýjasta íþróttahúsið í Kópavogi. Það er sérhannað fyrir hópfimleika og mun Íþróttafélagið Gerpla nýta húsið undir sína...
Aðrar fimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 08. maí 2018
Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem vilja en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja...
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
2 weeks ago
3 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.