Garpamót 2021 haust
Garpamót Gerplu er innanfélagsmót barna í grunn- og framhaldshópum. Þau sýna 8. þrep og allt uppí 6. þrep og uppskera viðurkenningu að launum. Þetta er gott tækifæri fyrir þau að æfa sig að koma...
Garpamót Gerplu er innanfélagsmót barna í grunn- og framhaldshópum. Þau sýna 8. þrep og allt uppí 6. þrep og uppskera viðurkenningu að launum. Þetta er gott tækifæri fyrir þau að æfa sig að koma...
Dagur Kári Ólafsson varð tvöfaldur Norðurlandameistari á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór á laugardaginn síðasta 30. október. Mótið var frábrugðið hefðbundnum Norðurlandamótum þar sem um netmót var að ræða en keppendur Norðurlandanna tóku þátt...
Helgina 5.-6. nóvember fer fram Garpamót Gerplu. Á mótinu koma fram um 430 keppendur úr grunn- og framhaldsdeild félagsins, sem eru á aldrinum 5-7 ára, og sýna það sem þeir hafa verið að æfa...
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum karla og kvenna verður haldið í Kitakyushu í Japan 18.-24. október næstkomandi. Landsliðsþjálfarar hafa valið keppendur á mótið og er það ávallt mikill heiður að vera valinn að keppa fyrir Íslands...
Vikuna 14.-18. júní fór fram Iceland Classic, boðsmót Gerplu hér í Versölum. Keppt var í 6.-1. þrepi í karlaflokki og í 6.-1. þrepi og í frjálsum æfingum í kvennaflokki. Við fengum frábæra gesti til...
Í kvöld verður sýnd heimildarmynd um fimleikahringinn á RUV klukkan 20:00. Myndin fjallar um karlalandslið Íslands í hópfimleikum sem fór í 10 daga sýningarferð í kringum Ísland, hélt fimleikasýningar hér og þar, og stóðu...
Þrepamóti 3 er lokið, keppt var í 4.-og 5. þrepi kvenna og karla Þrjár stúlkur náðu 5. þrepinu með glæsibrag,Klara Hlín ÞórsdóttirArney Katla HéðinsdóttirBerglind Helga Hauksdóttir. Fimm stúlkur náðu 4. þrepinuHanna Ísabella GísladóttirElín Lára...
Um helgina fór fram vormót B og C deild hjá Fimleikasambandinu.Gerpluliðin áttu mjóg góðan dag og skein gleðin úr hverju andliti. 4. flokkur endaði í 7. sæti, 5. flokkur bætti sig einnig frá seinasta...
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er...
Helgina 7.-8. maí fór fram Garpamót Gerplu í Versölum. Á mótinu kepptu iðkendur úr grunn- og framhaldshópum. Garpamót er liður í uppbyggingu á okkar yngstu iðkendum en á mótinu læra iðkendur að koma fram...
2 weeks ago
3 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.