Íslandsmót í þrepum
Íslandsmótið í þrepum fór fram fyrir norðan á Akureyri að þessu sinni um liðna helgi, keppt var í 1.-3. þrepi. Keppendur okkar í Gerplu voru ótrúlega spennt að fara norður að keppa margir hverjir...
Íslandsmótið í þrepum fór fram fyrir norðan á Akureyri að þessu sinni um liðna helgi, keppt var í 1.-3. þrepi. Keppendur okkar í Gerplu voru ótrúlega spennt að fara norður að keppa margir hverjir...
Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt sumar er framundan en þá fer fram Norðurlandamót á heimavelli, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og Evrópumót í Munich í Þýskalandi. Til...
Í Kópavogi standa Breiðablik, Gerpla og HK í samstarfi við Kópavogsbæ fyrir hreyfingu eldri borgara. Verkefnið hefur farið vel af stað og eru vel á annað hundrað þátttakendur sem hreyfa sig reglulega í íþróttamannvirkjum...
Bikarmótið í þrepum fór fram í Ármanni um helgina. Keppt var í 1.-3. þrepi Fimleikastigans. Í 3. Þrepi átti Gerpla tvö lið í kvennakeppninni og eitt lið í karlakeppninni. Gerpla vann til silfurverðlauna í...
Gerpla auglýsir sumarstörf laus til umsóknar. Um er að ræða aðstoðarleiðbeinendur og aðstoðarmenn á sumarnámskeið Gerplu, Fimleika og íþróttafjör. Aðstoðarleiðbeinendur þurfa að vera fædd 2004 eða fyrr. Umsókn og ferilskrá þarf að senda á...
Bikarmótið í hópfimleikum og stökkfimi yngri flokka fór fram um liðna helgi í umsjón okkar í Íþróttafélaginu Gerplu. Alls mættu 95 lið til leiks frá 16 félögum víðs vegar af landinu. Mótið fór vel...
1.flokkur Gerplu tvöfaldir bikarmeistarar í hópfimleikum! Um liðna helgi var Bikarmótið í hópfimleikum haldið í Dalhúsum í Grafarvogi. Lið Gerplu í 1. flokki blandaðra liða öttu harða keppni við lið Hattar frá Egilsstöðum og...
Þrepamót í 1.-3. þrepi fór fram í íþróttahúsi Bjarkanna 26. og 27. febrúar. Gerpla sendi þátttakendur til leiks í öllum þrepum kvenna og karla nema 1. þrepi kvenna. Snorri Rafn William Davíðsson keppti í...
Uppskeruhátíð Gerplu var haldin hátíðleg í veislusal Gerplu sunnudaginn 20. febrúar.Hefð hefur verið fyrir því að halda uppskeruhátíðina á vorsýningu félagsins en þar sem henni hefur verið aflýst tvívegis var kominn tími á að...
Enginn frístundaakstur á næstkomandi fimmtudag og föstudag (17.-18. feb), vegna vetrarfrís í Kópavogi!
3 weeks ago
3 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.