Category: Áhaldafimleikafréttir
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugardalshöll í dag. keppnin var jöfn og spennandi í öllum flokkum. Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitilinn frá síðasta ári en Eyþór Örn Baldursson veitti honum harða keppni og var...
Það er stór helgi framundan í fimleikum á Íslandi þegar Íslandsmótin í hópfimleikum og áhaldafimleikum fara fram í höllinni. Keppnin hefst á morgun fimmtudag klukkan 19:15 þegar fremstu hópfimleikalið landsins etja kappi en Gerpla...
Gerpla kom sá og sigraði á Bikarmóti FSÍ í áhaldafimleikum sem haldið var í húsakynnum Björk í Hafnarfirði helgina 17.-18. mars. Gerpla tefldi fram einu liði í kvennaflokki en þar kepptu alls fimm lið...
Skipulagið fyrir bikarmótið í áhaldafimleikum er tilbúið og er hér fyrir neðan. Gerpla sendir í fyrsta skipti þrjú bikarlið í frjálsum æfingum karla sem sýnir breiddina í þeim flokki hjá félaginu. Eitt lið verður...
Bikarmót í 4. og 5. þrepi stúlkna er haldið í Versölum um helgina. Keppt er bæði á laugardegi og sunnudegi og því falla allar æfingar niður allan laugardaginn og fram til klukkan 17:00 á...
Stelpurnar í meistaraflokki í áhaldafimleikum og nokkrar stelpur úr 2.þrepi héldu til Wales um liðna helgi ásamt þjálfurum sínum og kepptu á Walesmóti. Stelpurnar áttu mjög góða ferð og fengu dýrmæta reynslu í keppninni....
Skipulag og hópalistar klárt fyrir þrepamót númer 3. Keppt verður í 3.-1. þrepi drengja og stúlkna í fimm hlutum og er mótið haldið í Björk í Hafnarfirði. Sjá skipulag mótsins hér: Þrepamót 3.- Skipulag –...
Reykjavik International Games (RIG) var haldið um helgina og var keppt í frjálsum æfingum í unglinga –og fullorðinsflokki. Mótið var haldið í Laugabóli, félagsheimili Ármanns í Laugardal í umsjón Fimleikaráðs Reykjavíkur. Mótið var hið...
Reykjavíkurleikarnir fara fram í Laugarbóli – fimleikahúsi Ármenninga um helgina. Gerpla á nokkuð marga keppendur bæði í karla, kvenna, stúlkna og drengjaflokki en á mótinu verða einnig keppendur m.a. frá Rússlandi, Bandaríkjunum, Svíþjóð og...
Annað þrepamót vetrarins fer fram í Laugardalshöll helgina 3. – 4. febrúar 2018. Keppt verður í 4. og 5. þrepi drengja og 4. þrepi stúlkna. Gerpla sendir fjölda keppenda til leiks og óskum við...