Æfingar falla niður 1.maí
Æfingar falla niður á frídegi Verkalýðsins þann 1.maí. Sjáumst kát á fimmtudaginn!
Æfingar falla niður á frídegi Verkalýðsins þann 1.maí. Sjáumst kát á fimmtudaginn!
Gerpla mun bjóða uppá sín hefðbundnu sumarnámskeið Fimleika- og íþróttafjör í sumar en alls verða níu námskeið í Versölum og fimm námskeið í Vatnsenda. Námskeiðin eru heilsdags og ætluð börnum fæddum 2013-2009. Námskeiðin eru...
Þá hefur annað fréttabréf annarinnar litið dagsins ljós. Endilega smellið hér til að lesa fréttabréfið.
Strákarnir í unglingalandsliði Íslands í áhaldafimleikum héldu utan til Berlínar í morgun. Með þeim í för eru þjálfararnir Róbert og Viktor Kristmannssynir. Berlin Cup er í senn bæði liða- og einstaklingskeppni og fer sú...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugabóli um helgina þar sem Gerplufólk kom sá og sigraði og rakaði að sér titlum. Gerpla vann ellefu Íslandsmeistaratitla af tólf mögulegum í fullorðinsflokki. Þessi árangur náðist síðast...
Í dag for fram keppni í fjölþraut kvenna og karla á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem haldið var í Ármannsheimilinu. Virkilega hörð keppni í öllum flokkum sem sýnir hversu mikil breidd er komin í fimleikana...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum verður haldið í Laugabóli húsakynnum Ármenninga um næstu helgi. Íslandsmótið í áhaldafimleikum er hápunktur á mótatímabilinu og verður spennandi að fylgjast með hver mun hreppa titilinn bæði í karla- og kvennaflokki....
Valgarð Reinhardsson var kosinn íþróttamaður UMSK á ársþingi UMSK sem haldið var í aðstöðu Gróttu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 21.febrúar. Valgarð náði þeim frábæra árangri á síðasta ári að komast í úrslit á stökki á...
Þrepamót Fimleikasambands Íslands voru keyrð á þremur helgum frá lokum janúar og var síðasta þrepamótið haldið um liðna helgi í Egilshöll. Keppt var í 1.-5.þrepi stúlkna og drengja í nokkrum aldursflokkum. Gerpla sendi rúmlega...
1 week ago
www.gerpla.is
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppn...1 week ago