Bikarmót í hópfimleikum
Bikarmót fimleikasambandsins fór fram í Egilshöll um helgina. Gerpla átti 10 lið á þessu móti. Á föstudeginum var keppt í flokki sem heitir stökkfimi eldri og átti Gerpla þar tvö lið. Meistaraflokkur lið 2 og...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 27. febrúar 2024 · Last modified 28. febrúar 2024
Bikarmót fimleikasambandsins fór fram í Egilshöll um helgina. Gerpla átti 10 lið á þessu móti. Á föstudeginum var keppt í flokki sem heitir stökkfimi eldri og átti Gerpla þar tvö lið. Meistaraflokkur lið 2 og...
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Alls eru 13 íðkendur í úrvalshóp fullorðna, og 7 í úrvalshóp unglinga. Úrvalshópur fullorðna kvkAgnes SutoHildur Maja...
Mikið var um að vera hjá hópfimleikadeild Gerplu um síðustu helgi. GK mótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Strákarnir í KKE sýndu flottar æfingar og stóðu sig mjög vel og enduðu í...
Frístundavagninn fellur niður í dag vegna veðurs
Íþróttahátíð Kópavogs var haldin hátíðleg í Salnum í Kópavogi í kvöld. Bæði þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson voru tilnefnd í kvöld. Thelma var að vinna titilinn íþróttakona Kópavogs í fyrsta skipti enda með...
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í jólafrí, síðasti keyrsludagur er 19. desember
Um síðustu helgi fór fram Aðventumót Ármanns í hópfimleikum, þar sem Gerpla sendi keppendur í 5. flokki og kky. Þetta mót er haldið árlega fyrir yngri iðkendur til að taka sín fyrstu skref í...
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Síðastliðna helgi keppti fjöldi fimleikakrakka á Aðventumóti Ármanns. Þar áttum við í Gerplu, 20 keppendur sem kepptu eftir reglum Special Olympics. Þau voru að taka þátt á sínu fyrsta Aðventumóti en hingað til hafa...
1 week ago
www.gerpla.is
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 202...2 weeks ago