fbpx

Úrvalshópar í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Alls eru 13 íðkendur í úrvalshóp fullorðna, og 7 í úrvalshóp unglinga.

Úrvalshópur fullorðna kvk
Agnes Suto
Hildur Maja Guðmundsdóttir
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Thelma Aðalsteinsdóttir
Úrvalshópur fullorðna kk
Atli Snær Valgeirsson
Arnþór Daði Jónasson
Ágúst Ingi Davíðsson
Dagur Kári Ólafsson
Jónas Ingi Þórisson
Martin Guðmundsson
Sigurður Ari Stefánsson
Valdimar Matthíasson
Valgarð Reinhardsson
Úrvalshópur unglinga kvk
Kristjana Ósk Ólafsdóttir
Rakel Sara Pétursdóttir
Úrvalshópur unglinga kk
Andri Fannar Hreggviðsson
Baltasar Guðmundur Baldursson
Daníel Theodór Glastonbury
Kári Pálmason
Snorri Rafn William Davíðsson

Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins á heimasíðu Fimleikasambandsins undir “Landslið“

Til hamingju með sætið í úrvalshóp,
Áfram Ísland!

You may also like...