Monthly Archive: október 2017
Haustmót í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar fór fram í húsakynnum Gerplu um helgina. Árangur Gerplufólks var mjög góður og má segja að það stefni í skemmtilegan og spennandi vetur í áhaldafimleikunum. Alls...
Kríli, bangsar og grunnhópar 1x í viku falla niður um helgina vegna haustmóts í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar. Skemmtileg keppni í vændum sem gaman er að horfa á. Hvetjum alla áhugasama til...
Sonja Margrét Ólafsdóttir Íslandsmeistari unglinga í áhaldafimleikum stúlkna hefur verið valin til að keppa á sterku móti í Belgíu í lok nóvember. Mótið heitir Top Gym mótið. Vigdís Pálmadóttir fimleikakona úr Björk mun einnig...
Haustmót í áhaldafimleikum fer fram í Versölum um helgina. Keppt verður í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum bæði í karla og kvennaflokki. Mótið er mjög fjölmennt og er alltaf spenningur að hefja nýtt keppnistímabil....
Gerpla átti samtals sex fulltrúa í kvenna- og karlalandsliðum á norður Evrópumótinu um liðna helgi. Skemmst er frá því að segja að árangurinn lét ekki á sér standa en Agnes Suto Tuuha og Thelma...
Nú stendur yfir HM í áhaldafimleikum í Montreal í Kanada. Landslið Íslands í áhaldafimleikum hefur lokið keppni og stóðu þau sig frábærlega. Gerpla á tvo keppendur í landsliðinu þau Agnes Suto-Tuuha og Valgarð Reinhardsson,...
Laugardaginn 7. október ætlum við í Gerplu að bjóða foreldra og forráðamenn velkomna í kaffi og spjall í félagsaðstöðunni okkar. Við verðum á 2.hæð Gerplu frá klukkan 10:00-12:00. Tilgangurinn er að foreldrar hitti aðra...
Kynningafundur fyrir Eurogym 2018 verður haldið í Gerplu mánudaginn 9.október. Eurogym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára og er haldið í Liege í Belgíu 15.-19.júlí 2018. Gerpla biður alla iðkendur í félaginu sem eru 12-18...