fbpx

Skipulag haustmóts í áhaldafimleikum 3.-1. þrep og frjálsar æfingar

Haustmót í áhaldafimleikum fer fram í Versölum um helgina. Keppt verður í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum bæði í karla og kvennaflokki. Mótið er mjög fjölmennt og er alltaf spenningur að hefja nýtt keppnistímabil. Við hvetjum fólk til að koma og styðja við keppendur en skipulag sem og hópalista má sjá hér á flipunum fyrir neðan.

Góða skemmtun!

Haustmót 3.þrep-Frjálsar_skipulag_Uppfært

Hópalisti_Haustmót_3. -1.þrep

You may also like...