fbpx

Þrepamót I – 4. og 5. þrep

Um helgina fór fram fyrsta þrepamótið af þremur í 4. og 5. þrepi kvenna og karla. Mótið fór fram í Ármanni. Keppt var eftir nýju keppnisfyrirkomulagi, þar sem eingöngu er keppt til þess að ná þrepi. Þegar þrepi er náð færast keppendur í næsta þrep. Keppendur okkar stóðu sig vel á þessu fyrsta móti og var mikil gleði sem einkenndi hópinn. Við erum stolt af okkar keppendum og hlökkum til þess að vinna áfram að settum markmiðum fyrir næsta mót.

You may also like...