fbpx

Haustmót í áhaldafimleikum

Haustmót FSÍ í 1.-3. Þrepi og frjálsum æfingum fór fram um helgina hjá okkur í Gerplu.

Í fyrsta hluta var keppt í 1. Þrepi 13. ára og yngri og í 2. þrepi kvenna. Gerpla átti 4 keppendur í 1. Þrepi 13 ára og yngri og sjö keppendur í 2. Þrepi.

Þær stóðu sig virkilega vel á mótinu. Sólný Inga Hilmarsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði fjölþraut í 1. Þrepi 13 ára og yngri.

2. og 1. þrep kvenna

1. Þrep 13 ára og yngri
Sólný Inga Hilmarsdóttir – 1. sæti í fjölþraut, 3. sæti á stökki og 2. sæti á tvíslá.
Aníta Eik Davíðsdóttir – 1. sæti á tvíslá.
Margrét Dóra Ragnarsdóttir 3. sæti á slá.
Elfa María Reynisdóttir – 2. sæti á gólfi

2. þrep 13 ára og eldri
Alma Rún Oddsdóttir – 2. sæti í fjölþraut, 3. sæti á stökki, 1. sæti á tvíslá og 2. sæti á slá
Rakel Ásta Egilsdóttir – 3. sæti í fjölþraut og 1. sæti á slá
Saga Ólafsdóttir – 3. sæti á tvíslá
Eyrún Arna Höskuldsdóttir – 3. sæti á slá

Í hluta tvö var keppt í frjálsum æfingum karla og kvenna ásamt 1.-2. þrepi pilta. Gerpla átti 7 keppendur í frjálsum æfingum kvenna, 12 keppendur í frjálsum æfingum karla, 2 keppendur í 1. þrepi pilta og 4 keppendur í 2. þrepi pilta.

Glæsilegar æfingar hjá okkar fólki í þessum hluta og margir á leiðinni í erlend verkefni og haustmótið nýtt vel til að stilla sig af fyrir þau. Rakel Sara Pétursdóttir sigraði í stúlknaflokki í frjálsum æfingum, Lilja Katrín Gunnarsdóttir sigraði í frjálsum æfingum í unglingaflokki kvenna og Hildur Maja Guðmundsdóttir sigraði í frjálsum æfingum í kvennaflokki. Botond Ferenc Kováts sigraði drengjaflokk í frjálsum æfingum, Atli Snær Valgeirsson sigraði karlaflokk í frjálum æfingum, Ármann Andrason sigraði 1. þrep pilta og Ragnar Örn Ingimarsson sigraði 2. þrep pilta.

Frjálsar stúlknaflokkur
Rakel Sara Pétursdóttir – 1. sæti í fjölþraut, 1. sæti á stökki, 1. sæti á tvíslá, 3. sæti á slá, 1. sæti á gólfi

Frjálsar unglingaflokkur kvk
Lilja Katrín Gunnarsdóttir – 1. sæti í fjölþraut, 1. sæti á stökki, 1. sæti á tvíslá, 1. sæti á slá og 2. sæti á gólfi
Kristjana Ósk Ólafsdóttir – 2. sæti í fjölþraut, 2. sæti á stökki, 3. sæti á slá og 1. sæti á gólfi
Berglind Edda Birkisdóttir – 3. sæti á gólfi

Frjálsar kvennaflokkur
Hildur Maja Guðmundsdóttir – sigraði öll áhöld og fjölþraut

Frjálsar drengjaflokkur
Botond Ferenc Kováts – 1. sæti fjölþraut, 2. sæti á gólfi, 1. sæti á bogahesti, 1. sæti á hringjum, 3. sæti á stökki, 1. sæti á tvíslá og 2. sæti á svifrá.
Kári Pálmason – 1. sæti fjölþraut, 2. sæti á bogahesti, 1. sæti á stökki, 1. sæti á tvíslá og 1. sæti á svifrá.
Daníel Theodór Glastonbury – 3. sæti á bogahesti.

Frjálsar unglingaflokkur kk
Atli Elvarsson – 3. sæti í fjölþraut og 1. sæti á bogahesti,
Snorri Rafn William Davíðsson – 2. sæti á bogahesti,
Andri Fannar Hreggviðsson – 3. sæti á stökki
Baltasar Guðmundur Baldursson – 3. sæti á tvíslá

Frjálsar karlaflokkiur
Atli Snær Valgeirsson – 1. sæti í fjölþraut, 2. sæti á bogahesti, 3. sæti á hringjum, 1. sæti á stökki og 3. sæti á svifrá
Ágúst Ingi Davíðsson – 2. sæti í fjölþraut, 3. sæti á gólfi, 3. sæti á bogahesti, 1. sæti á hringjum, 2. sæti á stökki, 1. sæti á tvíslá og 2. sæti á svifrá
Martin Bjarni Guðmundsson – 3. sæti í fjölþraut, 1. sæti á gólfi, 2. sæti á hringjum, 2. sæti á tvíslá og 1. sæti á svifrá
Sigurður Ari Stefánsson – 2. sæti á gólfi, 3. sæti á tvíslá,
Arnþór Daði Jónasson – 1. sæti á bogahesti,

1. Þrep pilta
Ármann Andrason – 1. sæti í fjölþraut og á öllum áhöldum
Snorri Mahileo Maldonado – 2. sæti á gólfi og 2. sæti á hringjum

2. þrep pilta
Ragnar Örn Ingimarsson – 1. sæti í fjölþraut og á öllum áhöldum
Kári Hjaltason – 2. sæti í fjölþraut, 2. sæti á bogahesti, 3. sæti í hringjum, 2. sæti á stökki, 3. sæti á tvíslá og 2. sæti á svifrá
Tómas Andri Þorgeirsson – 3. sæti í fjölþraut, 3. sæti á gólfi, 3. sæti á bogahesti,  2. sæti í hringjum, 2 sæti á tvíslá og 3. sæti á svifrá.
Bjarni Hafþór Jóhannsson – 2. sæti á gólfi og 3. sæti á stökki

Frjálsar æfingar kvk og kk, 1.-2. þrep kk

Í þriðja og síðasta hluta var keppt í 3. þrepi stúlkna og pilta. Gerpla átti 13 keppendur á mótinu og stóðu þau sig virkilega vel. Zsombor Ferenc Kováts sigraði í fjölþraut 3. þrep kk 11 ára og yngri, Tadas Eidukonis sigraði fjölþraut í 3. þrepi kk 12 og 13 ára og Arnór Snær Hauksson sigraði 3. þrep 14 ára og eldri.

3. þrep 11 ára og yngri
Ísabella Benónýsdóttir – 5. sæti í fjölþraut, 3. sæti á stökki
Berglind Sara Erlingsdóttir – 4. sæti í fjölþraut, 3. sæti á tvíslá
Jóhanna Bryndís Andradóttir – 3. sæti á slá

3. þrep 11 ára og yngri
Zsombor Ferenc Kováts – 1. sæti í fjölþraut, 1. sæti á stökki, bogahesti, hringjum, gólfi og tvíslá, 2. sæti á svifrá
Valdimar Björgvin – 2. sæti í fjölþraut, 1. sæti á svifrá, 2. sæti á gólfi, bogahesti, hringjum, tvíslá og 3. sæti á stökki
Kári Arnarson – 3. sæti í fjölþraut, 2, sæti á stökki og 3. sæti á gólfi, bogahesti, hringjum, tvíslá og svifrá

3. þrep 12.-13. Ára
Tadas Eidukonis – 1. sæti fjölþraut, 1. sæti á bogahesti, 3. sæti hringir, stökki,
Hrannar Már Másson – 2. sæti bogahesti, 2. sæti á tvíslá og svifrá

3. þrep 14. Ára og eldri
Arnór Snær Hauksson – 1. sæti í fjölþraut, 2. sæti á gólfi, 3. sæti á bogahesti, tvíslá, 1. sæti á hringjum, stökki og svifrá
Eysteinn Daði Hjaltason – 2. sæti í fjölþraut, 1. sæti á gólfi, bogahesti, 3. sæti á hringjum, svifrá, 2. sæti á stökki og tvíslá
Vilhjálmur Árni Sigurðsson – 3. sæti í fjölþraut, 3. sæti á gólfi, stökki, 2. sæti á bogahesti, hringjum, svifrá og 1. sæti á tvíslá

3. þrep kvk og kk

Eftirtaldir iðkendur náðu þrepi um helgina
Alma Rún Oddsdóttir
Ragnar Örn Ingimarsson
Zsombor Ferenc Kováts
Arnór Snær Hauksson
Eysteinn Daði Hjaltason
Vilhjálmur Árni Sigurðsson

Glæsilegur árangur hjá okkar fólki um helgina og erum við virkilega stolt af þeim og þjálfurum þeirra. Innilegar hamingjuóskir með árangurinn

Áfram Gerpla!

Myndir af mótinu: https://gerpla.smugmug.com/2023/Haustmot-i-ahaldafimleikum

You may also like...