fbpx

Fyrirlestur um jákvæð samskipti

Pálmar Ragnarsson, fyrirlesari og körfuboltaþjálfari, var með frábæran fyrirlestur í Gerplu Versölum í gær um jákvæð samskipti í íþróttum. Pálmar fjallaði á skemmtilegan hátt um það hvernig við getum verið góðir liðsfélagar, leiðtogar og náð því besta úr öllum í liðinu. Það mættu tæplega 90 iðkendur Gerplu 12 ára og eldri og viljum við þakka Pálmari fyrir frábæran og uppbyggjandi fyrirlestur.

You may also like...