Gerplufólk raðaði inn íslandsmeistaratitlum
Það er óhætt að segja að Íslandsmótshelgin í höllinni hafi verið sannkölluð Gerpluhelgi en keppendur Gerplu röðuðu inn titilunum um helgina. Á laugardaginn í keppninni um Íslandsmeistaratitlana í fjölþraut sigraði Valgarð Reinhardsson í karlakeppninni...