Enginn frístundavagn 18.-19. febrúar
Vegna vetrarfría í grunnskólum Kópavogs verða engir frístundabílar fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. febrúar. Æfingar í Gerplu verða samkvæmt stundatöflu.
Vegna vetrarfría í grunnskólum Kópavogs verða engir frístundabílar fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. febrúar. Æfingar í Gerplu verða samkvæmt stundatöflu.
Þrepamót FSÍ var haldið um helgina í Björk í Hafnarfirði, keppt var í 1. -3. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta mótið sem iðkendur okkar í eftri þrepum kepptu á...
Síðastliðna helgi kepptu 10 lið frá Gerplu á Bikarmóti unglinga í hópfimleikum. Þrjú lið í 3. flokki, þrjú í 4. flokki, þrjú í 5. flokki og eitt í yngri karlaflokki. Margir iðkendur okkar voru...
Þrepamót II var haldið um helgina í Versölum, keppt var í 4. og 5. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta Fimleikadambandsmótið sem haldið hefur verið í heilt ár. Mikil eftirvænting...
Skipulagt íþróttastarf hefur víðtækt forvarnargildi, ekki einungis gegn frávikshegðun, líkt og afbrotum, ofbeldi og vímuefnaneyslu, heldur tengist íþróttaþátttaka einnig betri námsárangri, betri líðan, meiri sjálfsvirðingu og jákvæðari líkamsmynd. Mikilvægast er að iðkendur njóti íþróttarinnar...
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum. Markmiðið er að jafna tækifæri til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir eru óháðir hefðbundnum íþrótta-...
Viðburðardagatal Gerplu var sent út til forráðamanna í dag. Um er að ræða fjölbreytta viðburði sem hægt er að velja um að taka þátt í auk heimaæfinganna eða skipta heimaæfingunum út fyrir tilbreytingu. Viðburðirnir...
Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá hafa aðgerðir gegn Covid-19 verið hertar á Íslandi með þeim afleiðingum að íþróttastarf er bannað. Þessar takmarkanir gilda næstu tvær vikur eða til 17.nóvember. Það er...
Uppfærð mótaskrá 2020-2021 og Vinamótaskrá er komin inn á heimasíðu Fimleikasambandsins.
Verið er að skoða útfærslur á starfinu eftir nýjum reglum sem litu dagsins ljós í gær sunnudag. Í dag hafa nánari útskýringar verið að berast og erum við í Gerplu að máta okkur inn...
4 days ago
5 days ago
Íslandsmót 2025 í áhaldafimleikum
www.gerpla.is
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá...