Frístundavagninn kominn í sumarfrí
Líkt og grunnskólar bæjarins þá er frístundavagninn kominn í sumarfrí! Sjáumst aftur í haust!
Líkt og grunnskólar bæjarins þá er frístundavagninn kominn í sumarfrí! Sjáumst aftur í haust!
Bikarmótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu síðastliðinn laugardag. Umgjörð mótsins var virkilega glæsileg og var ótrúlega gaman að sjá öll liðin sem kepptu um helgina. Gerpla sendi fjögur lið til leiks, tvö lið í karlaflokki og tvö lið í kvennaflokki. Gerplu keppendur mættu einbeitt til leiks og...
Helgina 21.-22. Mai fór fram vormót fyrir 5.-3. fl og kky bæði í Hópfimleikum og Stökkfimi. Gerpla átti 8 lið í hópfimleikum og 3 lið í Stökkfimi: A deild5. flokkur 1 – 5. sæti5....
Helgina 13. og 14. maí fór fram Garpamót Gerplu í Versölum. Á mótinu kepptu iðkendur úr grunn- og framhaldshópum. Garpamót er innanfélagsmót þar sem yngstu iðkendur læra að koma fram og sýna þær æfingar...
Íslandsmót Special Olympics fór fram síðastliðna helgi í Egilshöll og sendi Gerpla 10 iðkendur til keppni. Mikil tilhlökkun var fyrir mótinu og iðkendur Gerplu búnir að æfa vel síðustu vikur fyrir mót. Iðkendur sýndu...
Þrepamót 3 fór fram um helgina í fimleikahúsi Fjölnis í Grafarvogi. Mótið var síðasta mótið sem haldið er á þessu keppnistímabili af FSÍ í 4. og 5. Þrepi pilta og stúlkna. Gerpla sendi fjöldan...
GK meistaramót fór fram á laugardaginn 30. apríl í Ármannsheimilinu. Þetta var fyrsta mótið þar sem keppt er eftir nýjum alþjóðlegum reglum. Keppt var í þrem flokkum hjá báðum kynjum. Stúlkna -og drengjaflokki, Unglingaflokki...
Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið á Selfossi um liðna helgi og sendi Gerpla lið til keppni í meistaraflokki kvenna og 1. flokki kvenna og 1. flokki blandaðra liða samtals þrjú lið. Fyrsta flokks lið...
Gerpla fagnaði 50 ára afmæli þann 25.apríl árið 2021 og var ekki hægt að halda uppá áfangann fyrr en nú þegar slegið var upp í móttöku þar sem margir af stofnendum Gerplu, fyrrverandi formönnum...
Sif Pálsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Hún hefur mikla reynslu sem keppandi í áhaldafimleikum sjálf og hafa margir þjálfarar komið að hennar fimleikaþjálfun sem hefur verið mikill lærdómur og reynsla...
1 week ago
www.gerpla.is
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 202...2 weeks ago