AFLÝST! Dönsk fimleikasýning í Versölum
Hópurinn komst ekki til landsins þar sem fluginu var aflýst. Um helgina verður í heimsókn hér í Gerplu danskur fimleikahópur sem ber nafnið DGI Fyns Rephold. Þetta er danskur sýningarhópur frá Fjóni sem mun...
Hópurinn komst ekki til landsins þar sem fluginu var aflýst. Um helgina verður í heimsókn hér í Gerplu danskur fimleikahópur sem ber nafnið DGI Fyns Rephold. Þetta er danskur sýningarhópur frá Fjóni sem mun...
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Lúxemborg um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fimm lið í jafnmörgum flokkum. Gerpla átti fulltrúa í fjórum liðum. Hörðust var keppnin í...
Fundurinn verður haldinn á annarri hæð í Versölum og hefst klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf og allir velkomnir!
Evrópumótið í áhaldafimleikum stóð yfir í Munchen í Þýskalandi. Kvennalandslið Íslands keppti 11. ágúst og áttu þær glæsilegt mót. Fimm stúlkur mynda landsliðið og eigum við í Gerplu þrjá glæsilegar fyrirmyndir í þeim hópi,...
Í Gerplu er fjölbreytt úrval námskeiða fyrir allan aldur og getustig hvort heldur um er að ræða byrjendur eða lengra komna. Skráningar á haustönn eru byrjaðar í keppnisdeildum áhaldafimleika og hópfimleika. Skráning fer fram...
Stórglæsilegu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk um helgina hér hjá okkur í Gerplu, Versölum. Undirbúningur mótsins hófst árið 2020 en varð að fresta mótinu það ár vegna heimsfaraldurs en loksins gátum við tekið upp þráðinn...
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, Versölum helgina 2.-3. júlí en þetta er stærsti viðburður ársins hjá íþróttafélaginu. Allt fremsta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut einstaklinga...
Þann 1. júní urðu starfsmannabreytingar í áhaldadeild karla þegar Alek Ramezanpour tók við deildarstjórastarfi áhaldadeildar karla. Alek er okkur öllum orðinn kunnugur en hann kom til starfa í Gerplu árið 2017. Axel Ólafur hefur...
Gerplufólk rakaði til sín verðlaunum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem haldið var í íþróttamiðstöðinni Versölum um liðna helgi 11. og 12. júní. Í fullorðinsflokki voru tólf Íslandsmeistaratitlar í boði en Gerpla vann samtals 11...
Líkt og grunnskólar bæjarins þá er frístundavagninn kominn í sumarfrí! Sjáumst aftur í haust!
6 days ago
www.gerpla.is
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppn...7 days ago