Æfingar felldar niður vegna veðurs

Í ljósi appelsínugulrar veðurviðvaranna höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hja okkur í dag. Hvetjum fólk til að halda sig heima og vera ekki á ferli að óþörfu. KveðjaStarfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu

Breytingar á starfsliði Gerplu

Í haust urðu breytingar á starfsliði Gerplu þegar Bára Björt Stefánsdóttir sem sinnt hefur deildarstjórastöðu almennu deildarinnar tók við deildarstjórastöðu fimleikadeildar kvenna. Rósa Benediktsdóttir sem sinnt hefur þjálfun hjá okkur í Gerplu og haft...

Heimbikarmótið í París

Um liðna helgi fór fram heimsbikarmót í París, þar kepptu sex keppendur fyrir Íslands hönd og koma þau öll úr Gerplu. Mótið fór fram í Ólympíuhöllinni og var stemingin hreint út sagt frábær, höllin...

Jorge, nýr parkour þjálfari

Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 2021 og er með dómararéttindi. Jorge hefur...