Aðventumót Ármanns – HÓP
Aðventumót Ármanns í hópfimleikum fór fram föstudaginn 6. desember og skapaði frábæra stemningu í Laugardalnum. Mótið er orðinn fastur liður hjá yngri hópunum á þessum árstíma og alltaf jafn kærkomið tækifæri fyrir iðkendur til...

