Aðventumót Ármanns – ÁH
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
Haustmót yngri var haldið á Selfossi helgina 22.-23. nóvember þar sem Gerpla mætti með fjögur stúlkna lið í 4. flokki og tvö drengjalið, eitt í KKE og eitt í KKY. Þetta var fyrsta mót...
Sterk byrjun hjá Gerplu á fyrsta móti vetrarins. Mótaröð 1 í hópfimleikum var haldið í íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla föstudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Þar kepptu ellefu lið frá sex félögum en heimild til þátttöku hafa...
Sunnudaginn 16. nóvember fór fram glænýtt boðsmót hjá okkur í Gerplu, GK mót í 4.-5. þrepi. Keppendur komu frá þrem félögum, Ármanni, Björk og Gerplu, keppendur voru 130 talsins og margir að stíga sín...
Garpamót Gerplu fór fram föstudaginn 14. nóvember og laugardaginn 15. nóvember. Mótið var skipt í 6 hluta, þar sem iðkendur í framhaldshópum sýndu á föstudeginum og iðkendur í grunnhópum á laugardeginum. Alls tóku um 550...
by Olga Bjarnadóttir · Published 13. nóvember 2025 · Last modified 17. nóvember 2025
Norðurlandamót í hópfimleikum fór fram í Espoo, Finnlandi, helgina 7.–9. nóvember. Meistaraflokkur Gerplu tók þátt í kvennaflokki og átti gott mót. Liðið samanstendur af 14 öflugum fimleikakonum sem sýndu frábæra liðsheild og gleði á...
Enginn frístundabíll í dag vegna starfsdags.
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Jakarta í Indónesíu í október. Landslið Íslands var eingöngu skipað keppendum úr Gerplu. Karlalandslið ÍslandsÁgúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonValgarð Reinhardsson Kvennalandslið ÍslandsHildur Maja GuðmundsdóttirLilja Katrín GunnarsdóttirThelma Aðalsteinsdóttir Þjálfarar: Róbert...
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppni á mótinu. Gerpla átti þrjá...
Haustmót í áhaldafimleikum Haustmót í áhaldafimleikum fór fram í Versölum helgina 18.-19. Október. Keppt var í 1.-3 þrepi karla og kvenna og í frjálsum æfingum. Mótið er fyrsta mót keppnistímabilsins og gekk mótið vel...
Í ljósi appelsínugulrar veðurviðvaranna höfum við ákveðið að fella niður allar æfingar hja okkur í dag. Hvetjum fólk til að halda sig heima og vera ekki á ferli að óþörfu. KveðjaStarfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu
6 days ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.3 weeks ago
www.gerpla.is
Mótaröð 1 í hópfimleikum (1.fl og Mfl.) fer fram 21. nóvember í Gerplu, Vatnsenda. Skipulag