Category: Tilkynningar

Sumardagurinn fyrsti 2017

Allar hefðbundnar æfingar falla niður í Gerplu á sumardaginn fyrsta. Á sumardaginn fyrsta fer fram fyrri hluti vormóts grunn- og framhaldshópa Gerplu en seinni hlutinn fer fram á laugardaginn 22.apríl. Allar hefðbundnar æfingar falla...

Atlas og Gerpla

Íþróttafélagið Gerpla hefur gert samstarfssamning við Atlas Endurhæfingu um  greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttamanna hjá félaginu. Það þýðir að iðkendur Gerplu geta komist að hjá Atlas eins fljótt og auðið er til að fá...

Jólaballið 10.desember

Þá er komið að hinu árlega jólaballi Gerplu.  Á síðasta ári var frábær mæting og er von á fleiri sveinkum vegna þess. Þetta er skemmtilegt framtak foreldraráðs Gerplu sem hefur vakið mikla lukku meðal viðstaddra....