Gerpla nýtir sér tæknina við þjálfun
Fimleikafélagið Gerpla leitast við að nýta sér tæknina þegar kemur að þjálfun. Árið 2016 tók Gerpla í notkun þrjá nýja skjái sem gera þjálfara og iðkanda kleift að horfa á æfingar iðkandans saman á...
Fimleikafélagið Gerpla leitast við að nýta sér tæknina þegar kemur að þjálfun. Árið 2016 tók Gerpla í notkun þrjá nýja skjái sem gera þjálfara og iðkanda kleift að horfa á æfingar iðkandans saman á...
Gerpla óskar eftir góðu fólki til starfa á nýju ári. Góður starfsandi og frábært vinnuumhverfi. Endilega smellið á auglýsinguna til að fá frekari upplýsingar: Þjálfarar óskast til starfa
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Uncategorized
by Olga Bjarnadóttir · Published 05. desember 2016
Krakkarnir í 5.flokki í hópfimleikum sýndu listir sínar í gær 4.desember fyrir fjölskyldu og vini. Skemmst er frá því að segja að þau stóðu sig svakalega vel og var gaman að sjá hvað þau...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Uncategorized
by Olga Bjarnadóttir · Published 20. nóvember 2016 · Last modified 21. nóvember 2016
Seinna haustmótið í hópfimleikum fór fram á Akranesi um helgina en keppt var í fyrsta og öðrum flokki í hópfimleikum. Gerpla sendi þrjú lið til þátttöku í tveimur flokkum og var keppnin bæði jöfn...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Uncategorized
by Olga Bjarnadóttir · Published 20. nóvember 2016
Heimsbikarmót í áhaldafimleikum fór fram í Cottbus um helgina og keppti Gerplukonan Agnes Suto með landsliði Íslands í áhaldafimleikum. Agi keppti á gólfi og tvíslá og komst í úrlslit á báðum áhöldum. Hún endaði í...
Það var líf og fjör í Gerplu um helgina þegar haustmót grunn- og framhaldsdeildar fór fram í húsakynnum Gerplu. Allir grunn- og framhaldshópar félagsins eða rúmlega 500 börn tóku þátt í mótinu. Mótið...
Haustmót grunn- og framhaldshópa fer fram um helgina 11.-13. nóvember. Alls taka rúmlega 500 börn þátt í mótinu en iðkendur munu sýna hvað þau hafa verið að vinna að í vetur. Mikill spenningur er...
by Olga Bjarnadóttir · Published 27. október 2016 · Last modified 01. nóvember 2016
by Olga Bjarnadóttir · Published 21. október 2016 · Last modified 01. nóvember 2016
Norður- Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á mótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður...
5 days ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.6 days ago