Bikarmót í stökkfimi
Laugardaginn 27.febrúar kepptu 5 lið frá Gerplu á Bikarmóti í Stökkfimi. Þar af kepptu þrjú lið í 4. flokki, eitt lið í flokki KKE og eitt í 3. flokki. Liðin stóðu sig með glæsibrag,...
Laugardaginn 27.febrúar kepptu 5 lið frá Gerplu á Bikarmóti í Stökkfimi. Þar af kepptu þrjú lið í 4. flokki, eitt lið í flokki KKE og eitt í 3. flokki. Liðin stóðu sig með glæsibrag,...
GK mótið í hópfimleikum var haldið á Akranesi á laugardaginn var. Gerpla sendi sex lið til þátttöku og náðist heilt yfir frábær árangur.Það var mikil eftirvænting að fá að keppa að nýju eftir rúmt...
Vegna vetrarfría í grunnskólum Kópavogs verða engir frístundabílar fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. febrúar. Æfingar í Gerplu verða samkvæmt stundatöflu.
Þrepamót FSÍ var haldið um helgina í Björk í Hafnarfirði, keppt var í 1. -3. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta mótið sem iðkendur okkar í eftri þrepum kepptu á...
Síðastliðna helgi kepptu 10 lið frá Gerplu á Bikarmóti unglinga í hópfimleikum. Þrjú lið í 3. flokki, þrjú í 4. flokki, þrjú í 5. flokki og eitt í yngri karlaflokki. Margir iðkendur okkar voru...
Þrepamót II var haldið um helgina í Versölum, keppt var í 4. og 5. Þrepi karla og kvenna. Mótið nú um helgina var fyrsta Fimleikadambandsmótið sem haldið hefur verið í heilt ár. Mikil eftirvænting...
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum. Markmiðið er að jafna tækifæri til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir eru óháðir hefðbundnum íþrótta-...
Uppfærð mótaskrá 2020-2021 og Vinamótaskrá er komin inn á heimasíðu Fimleikasambandsins.
Mótaskrá 2020-2021 og Vinamótaskrá er hægt að skoða á heimasíðu Fimleikasambandsins. https://fimleikasamband.is/motaskra/
2 weeks ago
3 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.