Category: Áhaldafimleikafréttir
Heimsbikarmót í áhaldafimleikum fór fram í Cottbus um helgina og keppti Gerplukonan Agnes Suto með landsliði Íslands í áhaldafimleikum. Agi keppti á gólfi og tvíslá og komst í úrlslit á báðum áhöldum. Hún endaði í...
Mílanó meistaramót Fimleikasambands Íslands fór fram um helgina í umsjá Gerplu. Keppt var í frjálsum æfingum og í keppnisflokki Special Olympics. Sigurvegarar í fjölþraut voru: Kvennaflokkur – Dominiqua Alma Belany, Ármanni Karlaflokkur – Bjarki...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina. Mótið var í umsjá fimleikadeildar Ármanns. Fyrirfram var búist við mjög spennandi keppni bæði í karla og kvennakeppninni. Thelma Rut Hermannsdóttir var fyrir mótið fimmfaldur Íslandsmeistari í...
Íþróttafélagið Gerpla óskar iðkendum og forráðamönnum þeirra gleðilegrar hátíðar. Það verða æfingar með breyttu sniði um hátíðarnar. Vorönn hefst skv. stundaskrá frá og með laugardeginum 3.janúar. Æfingar milli jóla & nýárs í Gerplu 27.des...
Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram um síðustu helgi í Greve, Danmörku. Kvennalandslið Íslands var skipað 5 glæsilegum fimleikakonum: Andrea Ingibjörg Orradóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Thelma Rut Hermannsdóttir Dominiqua Alma Belanyi Hildur Ólafsdóttir Karlalandslið...
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið þá keppendur sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í Kína sem fer fram í Nanning dagana 3.-12. október. Landslið Íslands skipar fjórum frábærum fimleikamönnum og koma þau öll...
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir NEM sem fer fram í Greve í Danmörku 13.-14. september. Gerpla á 6 fimleikamenn í landsliði Íslands og erum við ótrúlega stolt af þeim öllum ásamt því...
Vetrarstarfsemi Gerplu hefst skv. stundaskrá mánudaginn 25.ágúst 2014. Haustönnin verður frá 25.08.2014-31.12.2014. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á stundaskrár og beðið er síðustu staðfestinga áður en hægt er að senda út...
Heil og sæl, Forskráning í Gerplu hefst á morgun fimmtudaginn 19. júní og lýkur mánudaginn 30. júní. Allir iðkendur félagsins þurfa að staðfesta áframhaldandi æfingar með því að forskrá sig á https://gerpla.felog.is ...
Um síðastliðna helgi fór fram Norðurlandamót drengja undir 14 ára, mótið fór fram í íþróttamiðstöðinni Björk í Hafnarfirði. Vegna verkfalls flugmanna þá varð að breyta mótafyrirkomulaginu og keppa eingöngu á sunnudegi, en mótið átti...