Author: Olga Bjarnadóttir
Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem vilja en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja...
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
Hér kemur stundaskráin fyrir sumarið 2018. Þetta eru fyrstu drög og gæti eitthvað breyst en það verður reynt eftir fremsta megni að hafa það í lágmarki. Hér koma nokkrar praktískar upplýsingar: Stundaskráin er í...
Stúlknalið Gerplu keppti á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Joensuu í Finnlandi um síðustu helgi. Keppnin fór fram á laugardeginum 12.apríl í stórri alhliða íþróttahöll sem var búið að breyta í...
Garpamót Gerplu fer fram í Versölum föstudaginn 20.apríl og laugardaginn 21.apríl. Garpamótið er mót grunn- og framhaldsdeildar Gerplu þar sem iðkendur taka þátt og keppa í þrepi eftir aldri og getu. Skipulag mótsins fyrir...
Íslandsmótið í þrepum og special olympics fór fram í Ármanni um helgina. Gerpla átti fjölda þátttakenda sem höfðu unnið sér inn þátttökurétt á mótinu. Í 1.þrepi kvenna sigraði Gerpla þrefalt en Hera Lind varð...
Úrslit á áhöldum fóru fram í Laugardalshöllinni í gær 8.apríl. Í karlaflokki sigraði Valgarð gólfi, hringi, tvíslá og svifrá. Eyþór Örn sigraði stökkið og Arnþór Daði Jónasson sigraði bogahestinn. Eyþór Örn kom mjög vel...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugardalshöll í dag. keppnin var jöfn og spennandi í öllum flokkum. Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitilinn frá síðasta ári en Eyþór Örn Baldursson veitti honum harða keppni og var...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í höllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að keppnin hafi verið mjög jöfn og spennandi. Keppnin var hörðust í kvennaflokkii en kvennalið Gerplu bætti sig mjög mikið...