Author: Olga Bjarnadóttir

Jólaballið 10.desember

Þá er komið að hinu árlega jólaballi Gerplu.  Á síðasta ári var frábær mæting og er von á fleiri sveinkum vegna þess. Þetta er skemmtilegt framtak foreldraráðs Gerplu sem hefur vakið mikla lukku meðal viðstaddra....

Aðalfundur foreldraráðs Gerplu

Aðalfundur foreldraráðs Gerplu

Aðalfundur foreldraráðs Gerplu verður haldinn þriðjudaginn 25.október kl. 20.00 á 2. hæð í húsnæði félagsins að Versölum. Á fundinum verður farið stuttlega yfir starf síðasta árs sem og það sem framundan er. Dagskrá fundarins:...