Umræðupartý UMFÍ 3.febrúar 2017
Ertu á aldrinum 15/16-30 ára? Þá er þessi viðburður málið. Endilega kynnið ykkur flottan viðburð á vegum UMFÍ.
Ertu á aldrinum 15/16-30 ára? Þá er þessi viðburður málið. Endilega kynnið ykkur flottan viðburð á vegum UMFÍ.
Þetta glæsilega fimleikafólk var heiðrað á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Versölum 7.janúar. Valgerður er fimleikakona í fullorðinsflokki, Martin Bjarni og Birta Ósk fimleikamenn í unglingaflokki, Agnes fékk viðurkenningu fyrir Norðurlandameistaratitil í áhaldafimleikum...
Fimleikafélagið Gerpla leitast við að nýta sér tæknina þegar kemur að þjálfun. Árið 2016 tók Gerpla í notkun þrjá nýja skjái sem gera þjálfara og iðkanda kleift að horfa á æfingar iðkandans saman á...
Gerpla óskar eftir góðu fólki til starfa á nýju ári. Góður starfsandi og frábært vinnuumhverfi. Endilega smellið á auglýsinguna til að fá frekari upplýsingar: Þjálfarar óskast til starfa
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Uncategorized
by Olga Bjarnadóttir · Published 05. desember 2016
Krakkarnir í 5.flokki í hópfimleikum sýndu listir sínar í gær 4.desember fyrir fjölskyldu og vini. Skemmst er frá því að segja að þau stóðu sig svakalega vel og var gaman að sjá hvað þau...
Þá er komið að hinu árlega jólaballi Gerplu. Á síðasta ári var frábær mæting og er von á fleiri sveinkum vegna þess. Þetta er skemmtilegt framtak foreldraráðs Gerplu sem hefur vakið mikla lukku meðal viðstaddra....
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Uncategorized
by Olga Bjarnadóttir · Published 20. nóvember 2016 · Last modified 21. nóvember 2016
Seinna haustmótið í hópfimleikum fór fram á Akranesi um helgina en keppt var í fyrsta og öðrum flokki í hópfimleikum. Gerpla sendi þrjú lið til þátttöku í tveimur flokkum og var keppnin bæði jöfn...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Uncategorized
by Olga Bjarnadóttir · Published 20. nóvember 2016
Heimsbikarmót í áhaldafimleikum fór fram í Cottbus um helgina og keppti Gerplukonan Agnes Suto með landsliði Íslands í áhaldafimleikum. Agi keppti á gólfi og tvíslá og komst í úrlslit á báðum áhöldum. Hún endaði í...
Það var líf og fjör í Gerplu um helgina þegar haustmót grunn- og framhaldsdeildar fór fram í húsakynnum Gerplu. Allir grunn- og framhaldshópar félagsins eða rúmlega 500 börn tóku þátt í mótinu. Mótið...
4 days ago
www.gerpla.is
Mótaröð 1 í hópfimleikum (1.fl og Mfl.) fer fram 21. nóvember í Gerplu, Vatnsenda. Skipulag1 week ago