Author: Olga Bjarnadóttir
Íslandsmótið í þrepum var haldið í Ármannsheimilinu 1. og 2. apríl síðastliðinn. Gerpla átti fjölda fulltrúa á mótinu í öllum þrepum. Við eignuðumst nokkra íslandsmeistara og fjölda verðlauna og er upptalning á þeim hér...
Íþróttafélagið Gerpla hefur gert samstarfssamning við Atlas Endurhæfingu um greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttamanna hjá félaginu. Það þýðir að iðkendur Gerplu geta komist að hjá Atlas eins fljótt og auðið er til að fá...
Íslandsmótið í þrepum og Special Olympics verður haldið í Ármanni um helgina laugardaginn 1.apríl og sunnudaginn 2.apríl. Alls hafa 48 keppendur frá Gerplu nælt sér í þátttökurétt í þrepum og Gerplufólk verður í eldlínunni...
Meðfylgjandi eru auglýsingar um laus störf í Gerplu í sumar. Um er að ræða þjálfun fimleika annars vegar og störf á ævintýranámskeiði hinsvegar. Umsóknarfrestur er til og með 26.mars. Umóknareyðublað hér:sumarvinna_eyðublað_2017
Gerplustúlkur börðust allt til enda á bikarmóti Fimleikasambandsins sem fram fór í húsakynnum Bjarkanna í Hafnarfirði í gær. Liðið byrjaði á tvíslá og gekk það upp og ofan og enduðu þær með jafnmörg stig...
Gerplustrákar endurheimtu bikarinn í gær þegar bikarmót í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Bjarkanna. Gerpla tefldi fram tveimur liðum í karlaflokki og kepptu þeir við lið Bjarkanna en bikarmeistarar 2016, Ármenningar, sendu ekki lið...
Um helgina fer fram Bikarmót í áhaldafimleikum og verður það haldið í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Búist er við spennandi keppni í kvennaflokki í ár þar sem Ármann, Björk, Fylkir og Gerpla mæta öll...
Nú um helgina lauk seinna bikarmótinu í hópfimleikum. Áður hafði Gerpla landað bikarmeistaratitli í 3.flokki kvenna og um helgina bættust í safnið bikarmeistaratitill í 2.flokki kvenna og meistaraflokki karla. Lið Gerplu 2 í 2.flokki...
Í dag föstudaginn 24. febrúar falla allar æfingar niður í Grunn -og framhaldshópum og almennu deild félagsins. Það á við um eftirfarandi hópa: Framhaldshópur 10 kvk Framhaldshópur 11 kvk Framhaldshópur 12 kvk Framhaldshópur 14 kvk...
Aðeins voru fjögur lið mætt til keppni á Toppmótinu í hópfimleikum sem haldið var í Versölum laugardaginn 18.febrúar. Einungis var keppt í meistaraflokki og var keppt bæði í kvennaflokki og flokki blandaðra liða. Blandað...