Þrír sigrar í karlaflokki á Íslandsmótinu í þrepum
Íslandsmótið í þrepum fór fram samhliða Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Keppt var í 1.-3. Þrepi Fimleikastigans. Gerpla átti keppendur í öllum þrepum nema 1. þrepi kvenna að þessu sinni. Glæsilegt mót og...