Frístundabíllinn í sumarfrí
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á morgun (þri) 4. júní.
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á morgun (þri) 4. júní.
Gerplukonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir lögðu af stað fyrir viku síðan að keppa á tveim heimsbikarmótum. Fyrra mótið var haldið í Varna, Búlgaríu dagana 23.-26. maí og síðara mótið er haldið í...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Gerpla sendi lið til keppni í 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Á föstudeginum var keppt í meistaraflokki þar sem...
Vorsýning Gerplu verður haldin 31. maí og 1. júní í Versölum. Í ár sýnum við Konung Ljónanna og verður spennandi að sjá allar helstu persónur þeirra ævintýris í Gerplu. Sýningarnar verða fimm talsins, tvær...
Vormót yngri flokka fór fram í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi helgina 3-5. maí. Á föstudeginum var keppt í Stökkfimi og átti Gerpla fjögur lið þar. Þrjú í kvennaflokki og eitt í karlaflokki....
Dagana 24. og 25. apríl fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem allir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru...
Um helgina samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics hér í Gerplu, Versölum. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá Gerplu....
Um helgina fór fram síðasta þrepamót keppnistímabilsins hér í Gerplu, Versölum. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans. Mótið var í þrem hlutum á laugardaginn og mættu hátt í 200 keppendur til að...
Gerplustúlkur mættu fullar sjálfstrausts og rúlluðu upp hverju áhaldinu á fætur öðru á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag. Gerpla átti lið í flokki blandaðra liða og...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 16. apríl 2024 · Last modified 19. apríl 2024
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl....
5 days ago
6 days ago
Rakel lentií þriðja sæti á Norður Evrópumóti
www.mbl.is
Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum lenti í fimmta sæti og karlalandsliðið í fjórða sæti á Norður-Evrópumótinu sem fer fram í Leicester á Englandi.