fbpx

Vormót og Íslandsmót í hópfimleikum

Helgina 21.-22. Mai fór fram vormót fyrir 5.-3. fl og kky bæði í Hópfimleikum og Stökkfimi.

Gerpla átti 8 lið í hópfimleikum og 3 lið í Stökkfimi:

A deild
5. flokkur 1 – 5. sæti
5. flokkur 2 – 8. sæti
4. flokkur 1 – 1. sæti
4. flokkur 2 – 2. sæti
KKY 1 – 4. sæti
KKY 2 – 6. sæti

B deild
4. flokkur 3
– 2. sæti

C deild
4. flokkur 4
– 1. sæti

Stökkfimi
5. flokkur
– 4. sæti
4. flokkur rauður – 3. sæti
4. flokkur gulur – 6. sæti

Núna um helgina fór svo fram Íslandsmót hjá 3.-2.fl bæði í Hópfimleikum og Stökkfimi

3.fl stökkfimi endaði í 3. sæti

3.fl 1 endaði í 2. sæti í A deild eftir mikla baráttu um 1. sætið. Lið 2 var einnig í A deild og var eina lið 2 frá félagi í þeirri deild og enduðu þær í 8. sæti

2.fl 1 varð í 3. sæti og áttu mjög gott mót í sterkum flokk og 2.fl mix varð í 1. sæti í sínum flokk og varð Íslandsmeistari.

Við erum mjög stolt af liðunum okkar og þjálfurum þeirra! Til hamingju!

You may also like...