Aðalfundur Gerplu 2024

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn miðvikudaginn 11. september næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum og hefst kl. 17:30. Hefðbundin aðalfundarstörfStjórn Gerplu

Ragnar nýr fjármálastjóri

Ragnar Magnús Þorsteinsson hefur verið ráðinn sem fjármálastjóri Gerplu. Hann tekur við af Hildi Gottskálksdóttur sem heldur á ný mið að eigin ósk eftir sjö ár í Gerplu. Ragnar er kunnugur öllum krókum og...

Vormót og Mótaröð 3

Vormót yngri flokka fór fram í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi helgina 3-5. maí.   Á föstudeginum var keppt í Stökkfimi og átti Gerpla fjögur lið þar. Þrjú í kvennaflokki og eitt í karlaflokki....

“Adalsteinsdottir“

Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í sögubækurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið var á Rimini í byrjun maí. Hún framkvæmdi nýja æfingu á tvíslá sem mun bera nafn hennar í alþjóðlegu dómarabókinni Code of...