Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir glæsilegri vorsýningu ár hvert þar sem fimleikasalnum er breytt í leikhús og iðkendur félagsins sýna listir...
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins,...
Stúlknalið Gerplu keppti á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum sem fram fór í Joensuu í Finnlandi um síðustu helgi. Keppnin fór...
Garpamót Gerplu fer fram í Versölum föstudaginn 20.apríl og laugardaginn 21.apríl. Garpamótið er mót grunn- og framhaldsdeildar Gerplu þar sem...
Íslandsmótið í þrepum og special olympics fór fram í Ármanni um helgina. Gerpla átti fjölda þátttakenda sem höfðu unnið sér...
Úrslit á áhöldum fóru fram í Laugardalshöllinni í gær 8.apríl. Í karlaflokki sigraði Valgarð gólfi, hringi, tvíslá og svifrá. Eyþór...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugardalshöll í dag. keppnin var jöfn og spennandi í öllum flokkum. Valgarð Reinhardsson varði...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í höllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að keppnin hafi verið mjög jöfn...