Haustönn 2024 – skráning hefst 6. ágúst
Skráningar í almennri deild (bangsa, kríli, grunnhópar, framhaldshópar og parkour) hefjast 6. ágúst klukkan 10:00 inná Sportabler. Nánari upplýsingar um skráningu í Gerplu
Skráningar í almennri deild (bangsa, kríli, grunnhópar, framhaldshópar og parkour) hefjast 6. ágúst klukkan 10:00 inná Sportabler. Nánari upplýsingar um skráningu í Gerplu
Ragnar Magnús Þorsteinsson hefur verið ráðinn sem fjármálastjóri Gerplu. Hann tekur við af Hildi Gottskálksdóttur sem heldur á ný mið að eigin ósk eftir sjö ár í Gerplu. Ragnar er kunnugur öllum krókum og...
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á morgun (þri) 4. júní.
Gerplukonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir lögðu af stað fyrir viku síðan að keppa á tveim heimsbikarmótum. Fyrra mótið var haldið í Varna, Búlgaríu dagana 23.-26. maí og síðara mótið er haldið í...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Gerpla sendi lið til keppni í 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Á föstudeginum var keppt í meistaraflokki þar sem...
Vorsýning Gerplu verður haldin 31. maí og 1. júní í Versölum. Í ár sýnum við Konung Ljónanna og verður spennandi að sjá allar helstu persónur þeirra ævintýris í Gerplu. Sýningarnar verða fimm talsins, tvær...
Vormót yngri flokka fór fram í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi helgina 3-5. maí. Á föstudeginum var keppt í Stökkfimi og átti Gerpla fjögur lið þar. Þrjú í kvennaflokki og eitt í karlaflokki....
GK meistaramót fór fram á laugardaginn síðasta í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Mótinu var skipt upp í tvo hluta og byrjuðu unglingaflokkur kvenna og karla keppni. Gerpla átti fimm stúlkur og þrjá drengi í...
Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í sögubækurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið var á Rimini í byrjun maí. Hún framkvæmdi nýja æfingu á tvíslá sem mun bera nafn hennar í alþjóðlegu dómarabókinni Code of...
Evrópumótið fór fram á Rimini Ítalíu, strákarnir kepptu frá 24.-28. apríl og stelpurnar frá 2.-5. maí. Karlalandsliðið var skipað Gerpludrengjunum Atla Snæ Valgeirssyni, Ágústi Inga Davíðssyni, Degi Kára Ólafssyni, Martin Bjarna Guðmundssyni og Valgarði...
6 days ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.