Frístundavagn í sumarfrí
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á fimmtudaginn 5. júní.
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á fimmtudaginn 5. júní.
Garpamót Dagana 30.apríl og 1.maí fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru iðkendur...
5 titlar af 6 til Gerplu á Vormóti í áhaldafimleikum. Vormót í áhaldafimleikum (áður GK meistaramót) fór fram síðastliðna helgi hjá okkur í Versölum. Á föstudegi var keppt í flokki fullorðinna karla og kvenna...
Gerplukonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu á heimbikarmóti sem var haldið í Varna, Búlgaríu dagana 8.-11. maí. Mótið eru liður í mótaröð World Challenge Cup á vegum Alþjóða fimleikasambandsins FIG. Thelma keppti á þrem áhöldum í...
Á vormótinu áttum við tvö lið í 5.flokki kvk. Bæði liðin stóðu sig mjög vel og fengu viðurkenningu fyrir sitt besta áhald á mótinu. Liðin sýndu bæði flottar æfingar og var gaman að sjá...
Vorsýning Gerplu fer fram 30.-31. maí í Versölum. Miðasala hefst á miðvikudaginn, 14. maí kl 10:00 inná midix.is
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Fjórir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast Fimleika- og íþróttafjör. Námskeiðin eru flest 5 dagar og er í boði...
by KRistinn Þór Guðlaugsson · Published 15. apríl 2025 · Last modified 06. júní 2025
Í apríl var haldið Íslandsmótið í hópfimleikum. Í 3. flokki Gerplu kepptu tvö lið í stökkfimi. Lið tvö stóð sig mjög vel á dýnu og trampólíni en var aðeins frá sínu besta í gólfæfingum....
Helgina 4.-5. apríl samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í Björk í Hafnafirði. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá...
7 days ago
Ragnheiður lætur af formennsku og Marta Kristín nýr formaður Gerplu
www.gerpla.is
Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu fór fram í veislusal félagsins þann 29.september síðastliðinn. Fundurinn markar upphaf á nýju starfsári og tilefni til að líta yfir farinn veg. Þa�...2 weeks ago