Vormót yngri

Á vormótinu áttum við tvö lið í 5.flokki kvk. Bæði liðin stóðu sig mjög vel og fengu viðurkenningu fyrir sitt besta áhald á mótinu. Liðin sýndu bæði flottar æfingar og var gaman að sjá...

Íslandsmót 2025 í áhaldafimleikum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Fjórir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...

Sumarnámskeið Gerplu

Sumar leikjanámskeið  Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast Fimleika- og íþróttafjör. Námskeiðin eru flest 5 dagar og er í boði...

Íslandsleikar

Helgina 4.-5. apríl samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í Björk í Hafnafirði. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá...