Category: Fimleikafrétt

Eurogym 2020

Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár víðsvegar um Evrópu. Á næsta ári, 2020 verður hátíðin haldin á Íslandi. Hátíðin felur í sér að hópar af fimleikafólki sýna atriði á sviðum sem...