Garpamót Gerplu 2020
Garpamót Gerplu verður haldið föstudaginn og laugardaginn 5.-6. júní í Versölum 3. Mótinu er skipt upp í nokkra hluta og má sjá skipulagið hér fyrir neðan. Við hvetjum foreldra til að koma og horfa...
Garpamót Gerplu verður haldið föstudaginn og laugardaginn 5.-6. júní í Versölum 3. Mótinu er skipt upp í nokkra hluta og má sjá skipulagið hér fyrir neðan. Við hvetjum foreldra til að koma og horfa...
Íþróttafélögin Breiðablik, HK og Gerpla óska eftir verkefnastjóra til starfa. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1.júní 2020.
Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun mánudaginn 4.maí og æfingar hefjast einnig samkvæmt stundaskrá hjá grunnskólabörnum í félaginu sama dag!
Umsóknarfrestur er til 31.mars en senda þarf umsókn hjá Alfreð og á netfangið rakelm@gerpla.isFerilskrá þarf að fylgja umsóknum.
Kæru foreldrar/forráðamenn! Í ljósi blaðamannafundar sem er nýlokið að þá er í skoðun hvernig íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK útfæra það sem kom fram á fundinum m.t.t. æfinga ofl.Upplýsingar verða sendar strax út þegar...
Við hvetjum alla stráka fædda 2005-2011 til að koma á æfingu þann 22.febrúar kl. 13:30-16:30. Æfingin verður í Íþróttamiðstöð Gróttu og það er frítt að mæta!
by Olga Bjarnadóttir · Published 28. janúar 2020 · Last modified 29. janúar 2020
Íþróttafélagið Gerpla býður fimleikafélögum landsins að taka þátt á fyrsta Iceland Classic áhaldafimleikamótinu sem haldið verður í Versölum helgina 28.-29. mars 2020. Keppt verður í eftirfarandi þrepum. 6. þrep kk og kvk 5. þrep létt...
Pálmar Ragnarsson, fyrirlesari og körfuboltaþjálfari, var með frábæran fyrirlestur í Gerplu Versölum í gær um jákvæð samskipti í íþróttum. Pálmar fjallaði á skemmtilegan hátt um það hvernig við getum verið góðir liðsfélagar, leiðtogar og...
Fimleikar eru góður grunnur fyrir allar íþróttir! Nú er skráning hafin í hóp sem er hugsaður fyrir krakka sem æfa boltaíþróttir. Frekari upplýsingar veitir Rakel Másdóttir á netfangið rakelm@gerpla.is
Síðasti dagurinn til að kaupa Gerpluvarning í jólapakkann er á laugardaginn! Við viljum einnig benda á að það er lokað í afgreiðslunni Versölum frá og með sunnudeginum 22.des – 27.des.
2 weeks ago
3 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.