Category: Áhaldafimleikafréttir
Íþróttafélagið Gerpla óskar iðkendum og forráðamönnum þeirra gleðilegrar hátíðar. Það verða æfingar með breyttu sniði um hátíðarnar. Vorönn hefst skv. stundaskrá frá og með laugardeginum 3.janúar. Æfingar milli jóla & nýárs í Gerplu 27.des...
Norður-Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram um síðustu helgi í Greve, Danmörku. Kvennalandslið Íslands var skipað 5 glæsilegum fimleikakonum: Andrea Ingibjörg Orradóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Thelma Rut Hermannsdóttir Dominiqua Alma Belanyi Hildur Ólafsdóttir Karlalandslið...
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið þá keppendur sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í Kína sem fer fram í Nanning dagana 3.-12. október. Landslið Íslands skipar fjórum frábærum fimleikamönnum og koma þau öll...
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir NEM sem fer fram í Greve í Danmörku 13.-14. september. Gerpla á 6 fimleikamenn í landsliði Íslands og erum við ótrúlega stolt af þeim öllum ásamt því...
Vetrarstarfsemi Gerplu hefst skv. stundaskrá mánudaginn 25.ágúst 2014. Haustönnin verður frá 25.08.2014-31.12.2014. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á stundaskrár og beðið er síðustu staðfestinga áður en hægt er að senda út...
Heil og sæl, Forskráning í Gerplu hefst á morgun fimmtudaginn 19. júní og lýkur mánudaginn 30. júní. Allir iðkendur félagsins þurfa að staðfesta áframhaldandi æfingar með því að forskrá sig á https://gerpla.felog.is ...
Um síðastliðna helgi fór fram Norðurlandamót drengja undir 14 ára, mótið fór fram í íþróttamiðstöðinni Björk í Hafnarfirði. Vegna verkfalls flugmanna þá varð að breyta mótafyrirkomulaginu og keppa eingöngu á sunnudegi, en mótið átti...
Á laugardaginn fór fram Vormót áhaldafimleikadeildar Gerplu, keppt var í 5. -og 6. þrepi hjá stúlkum og 5. þrepi hjá drengjum. Á mótinu kepptu þeir iðkendur sem kepptu ekki á Bikarmóti Fimleikasambandi Íslands. Mótið...
Fréttatilkynning frá Landsbankanum 30. apríl 2014 Ellefu framúrskarandi íþróttamenn fá afreksstyrk Ellefu framúrskarandi íþróttamenn fengu í dag úthlutað þremur milljónum króna í afreksstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans. Fjórir fengu 400.000 króna styrk, en...
Sunnudaginn 27. apríl fór fram Mílanómeistaramót Fimleikasambands Íslands, mótið var haldið í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal. Mótið fór fram í 2 hlutum, um morguninn kepptu elsu og yngstu keppendurnir í fullorðinsflokki karla og kvenna...