fbpx

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum – Landsliðsval

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið þá keppendur sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í Kína sem fer fram í Nanning dagana 3.-12. október.

Landslið Íslands skipar fjórum frábærum fimleikamönnum og koma þau öll úr Gerplu!

keppendur eru eftirfarandi:

Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir – Gerpla
Norma Dögg Róbertsdóttir – Gerpla
Thelma Rut Hermannsdóttir – Gerpla

Valgarð Reinhardsson – Gerpla

Við erum afar stolt af okkar fólki og óskum þeim innilega til hamingju með valið og óskum þeim velgengi á lokasprettinum!

Islenski Faninn1

Hægt er að fylgjast með mótinu hér: http://en.nanning2014gymnastics.com/

við munum eftir bestu getu setja inn slóð á netútsendingu ef hún verður í boði

 

You may also like...