fbpx

Vorsýning Gerplu – upplýsingar fyrir foreldra grunn og framhaldshópa

Kæru foreldra og forráðamenn

Hér í viðhengjum er að finna upplýsingar fyrir atriði grunn og framhaldshópa Gerplu líkt og í hvaða sýningu hver hópur er, hvenær er generalprufa, mæting fyrir sýningu, búningar ofl.

Ef forráðamenn eru ekki vissir í hvaða hóp þeirra börn eru er hægt að fara inn á gerpla.felog.is skrá sig inn á sinn aðgang en þar er auðvelt að sjá nafn hópsins sem iðkandinn er skráður í.

Hlökkum til að eiga með ykkur frábæran sýningadag!

kv.Sýningastjórn

You may also like...