Category: Aðrar fimleikafréttir

Fréttir af fimleikum

Jorge, nýr parkour þjálfari

Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 2021 og er með dómararéttindi. Jorge hefur...

Eurogym 2020

Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár víðsvegar um Evrópu. Á næsta ári, 2020 verður hátíðin haldin á Íslandi. Hátíðin felur í sér að hópar af fimleikafólki sýna atriði á sviðum sem...

Krílafimleikar Gerplu

Eigum ennþá örfá pláss laus í Krílafimleika Gerplu. Krílafimleikar er fimleikamiðaður íþróttaskóli fyrir 3-4 ára krakka. Æfingar eru á sunnudögum í Gerplu, Versölum 3. Skráning fer fram á netfangið stefaniaey@gerpla.is