Category: Aðrar fimleikafréttir
Garpamót Gerplu fór fram föstudaginn 14. nóvember og laugardaginn 15. nóvember. Mótið var skipt í 6 hluta, þar sem iðkendur í framhaldshópum sýndu á föstudeginum og iðkendur í grunnhópum á laugardeginum. Alls tóku um 550...
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 2021 og er með dómararéttindi. Jorge hefur...
Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár víðsvegar um Evrópu. Á næsta ári, 2020 verður hátíðin haldin á Íslandi. Hátíðin felur í sér að hópar af fimleikafólki sýna atriði á sviðum sem...
Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem vilja en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja...
Hér kemur stundaskráin fyrir sumarið 2018. Þetta eru fyrstu drög og gæti eitthvað breyst en það verður reynt eftir fremsta megni að hafa það í lágmarki. Hér koma nokkrar praktískar upplýsingar: Stundaskráin er í...
Garpamót Gerplu fer fram í Versölum föstudaginn 20.apríl og laugardaginn 21.apríl. Garpamótið er mót grunn- og framhaldsdeildar Gerplu þar sem iðkendur taka þátt og keppa í þrepi eftir aldri og getu. Skipulag mótsins fyrir...
Það er stór helgi framundan í fimleikum á Íslandi þegar Íslandsmótin í hópfimleikum og áhaldafimleikum fara fram í höllinni. Keppnin hefst á morgun fimmtudag klukkan 19:15 þegar fremstu hópfimleikalið landsins etja kappi en Gerpla...
Foreldraráð Gerplu stendur fyrir fyrirlestrum með Bjarna Fritz í speglasalnum í Gerplu í næstu viku. Allar nánar upplýsingar má finna hér í skjalinu fyrir neðan og eins upplýsingar um skráningu en skráning er nauðsynleg...
Haustmót í stökkfimi fór fram um helgina á Akranesi. Þar voru um 200 keppendur mættir til leiks og þar af voru 9 stelpur frá Gerplu. Árný Lilja Tulinius tók 2.sæti á trampólíni og 3.sæti...
Kynningafundur fyrir Eurogym 2018 verður haldið í Gerplu mánudaginn 9.október. Eurogym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára og er haldið í Liege í Belgíu 15.-19.júlí 2018. Gerpla biður alla iðkendur í félaginu sem eru 12-18...