Posts by Stefanía Eyþórsdóttir

Vorsýning Gerplu 2018

Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir glæsilegri vorsýningu ár hvert þar sem fimleikasalnum er breytt í leikhús og iðkendur félagsins sýna listir...

Sumarnámskeiðið Fimleikar- og íþróttafjör

Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins,...

Páskaopnun í Gerplu

Hér má sjá páskaopnun í Gerplu. Við biðjum foreldra um að tilkynna þjálfurum eða deildarstjórum ef iðkandi þarf frí á...

Val á Alþjóðleika Special Olympics 2019

Íþróttasamband Fatlaðra hefur sent frá sér val á keppendum á Alþjóðleika Special Olympics í Abu Dabi 2019. Alls eru 4...

Æfingar í Gerplu í vetrarfríum grunnskóla

Dagana 19.-20.febrúar er vetrarfrí í grunnskóli Kópavogs. Við í Gerplu viljum vekja athygli á eftirfarandi: Æfingar í Gerplu falla ekki...

Hefur þú áhuga á sumarvinnu í Gerplu?

Íþróttafélagið Gerpla heldur skemmtileg sumarnámskeið ár hvert fyrir börn og okkur vantar duglegt og skemmtilegt starfsfólk á námskeiðin. Sækja þarf...

HM í áhaldafimleikum í beinni á RÚV

Nú stendur yfir HM í áhaldafimleikum í Montreal í Kanada. Landslið Íslands í áhaldafimleikum hefur lokið keppni og stóðu þau...

Kynningafundur fyrir Eurogym 2018

Kynningafundur fyrir Eurogym 2018 verður haldið í Gerplu mánudaginn 9.október. Eurogym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára og er haldið í...

Krílafimleikar Gerplu

Eigum ennþá örfá pláss laus í Krílafimleika Gerplu. Krílafimleikar er fimleikamiðaður íþróttaskóli fyrir 3-4 ára krakka. Æfingar eru á sunnudögum...

Sumarnámskeiðið Fimleikar- og íþróttafjör

Fimleika – og íþróttafjör Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram...