Sonja Margrét keppir á Topgym á morgun
Sonja Margrét Ólafsdóttir og Vigdís Pálmadóttir frá Björk eru komnar til Belgíu til að keppa á boðsmóti sem heitir Topgym. Þær hafa lokið æfingu dagsins og gekk þeim mjög vel. Þær keppa á morgun...
Sonja Margrét Ólafsdóttir og Vigdís Pálmadóttir frá Björk eru komnar til Belgíu til að keppa á boðsmóti sem heitir Topgym. Þær hafa lokið æfingu dagsins og gekk þeim mjög vel. Þær keppa á morgun...
Thelma Aðalsteinsdóttir keppti á heimsbikarmótinu í Cottbus í gær og í dag. Hún keppti á tveimur áhöldum tvíslá og slá. Henni gekk mjög vel á tvíslánni og þrátt fyrir smá mistök náði hún hærri...
Haustmót yngri flokka í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni helgina 18. og 19. nóvember 2017. Keppt verður í 4.flokki kvenna, 3.flokki kvenna, kke-flokki og kky-flokki. Gerpla sendir alls níu lið til þátttöku á mótinu...
Haustmót í stökkfimi fór fram um helgina á Akranesi. Þar voru um 200 keppendur mættir til leiks og þar af voru 9 stelpur frá Gerplu. Árný Lilja Tulinius tók 2.sæti á trampólíni og 3.sæti...
Hópur iðkenda í 4. og 5. þrepi í áhaldafimleikum fóru á haustmót á Akureyri um liðna helgi. Keppnin og ferðalagið gekk vel og má segja að þau hafi lent í fyrsta jólasnjónum en snjónum...
Haustmót í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar fór fram í húsakynnum Gerplu um helgina. Árangur Gerplufólks var mjög góður og má segja að það stefni í skemmtilegan og spennandi vetur í áhaldafimleikunum. Alls...
Kríli, bangsar og grunnhópar 1x í viku falla niður um helgina vegna haustmóts í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar. Skemmtileg keppni í vændum sem gaman er að horfa á. Hvetjum alla áhugasama til...
Sonja Margrét Ólafsdóttir Íslandsmeistari unglinga í áhaldafimleikum stúlkna hefur verið valin til að keppa á sterku móti í Belgíu í lok nóvember. Mótið heitir Top Gym mótið. Vigdís Pálmadóttir fimleikakona úr Björk mun einnig...
Haustmót í áhaldafimleikum fer fram í Versölum um helgina. Keppt verður í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum bæði í karla og kvennaflokki. Mótið er mjög fjölmennt og er alltaf spenningur að hefja nýtt keppnistímabil....
Gerpla átti samtals sex fulltrúa í kvenna- og karlalandsliðum á norður Evrópumótinu um liðna helgi. Skemmst er frá því að segja að árangurinn lét ekki á sér standa en Agnes Suto Tuuha og Thelma...
7 days ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.