Author: Olga Bjarnadóttir
Foreldraráð Gerplu stóð fyrir foam-flex námskeiði í vikunni fyrir iðkendur í keppnishópum Gerplu. Ákveðið var að hafa námskeiðið tvískipt fyrir yngri og eldri iðkendur og var þátttakan mjög góð bæði kvöldin. Valdís S. Sigurþórsdóttir einkaþjálfari...
Sonja Margrét Ólafsdóttir og Vigdís Pálmadóttir frá Björk eru komnar til Belgíu til að keppa á boðsmóti sem heitir Topgym. Þær hafa lokið æfingu dagsins og gekk þeim mjög vel. Þær keppa á morgun...
Thelma Aðalsteinsdóttir keppti á heimsbikarmótinu í Cottbus í gær og í dag. Hún keppti á tveimur áhöldum tvíslá og slá. Henni gekk mjög vel á tvíslánni og þrátt fyrir smá mistök náði hún hærri...
Haustmót yngri flokka í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni helgina 18. og 19. nóvember 2017. Keppt verður í 4.flokki kvenna, 3.flokki kvenna, kke-flokki og kky-flokki. Gerpla sendir alls níu lið til þátttöku á mótinu...
Haustmót í stökkfimi fór fram um helgina á Akranesi. Þar voru um 200 keppendur mættir til leiks og þar af voru 9 stelpur frá Gerplu. Árný Lilja Tulinius tók 2.sæti á trampólíni og 3.sæti...
Hópur iðkenda í 4. og 5. þrepi í áhaldafimleikum fóru á haustmót á Akureyri um liðna helgi. Keppnin og ferðalagið gekk vel og má segja að þau hafi lent í fyrsta jólasnjónum en snjónum...
Haustmót í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar fór fram í húsakynnum Gerplu um helgina. Árangur Gerplufólks var mjög góður og má segja að það stefni í skemmtilegan og spennandi vetur í áhaldafimleikunum. Alls...
Kríli, bangsar og grunnhópar 1x í viku falla niður um helgina vegna haustmóts í áhaldafimleikum 1.-3. þrep og frjálsar æfingar. Skemmtileg keppni í vændum sem gaman er að horfa á. Hvetjum alla áhugasama til...
Sonja Margrét Ólafsdóttir Íslandsmeistari unglinga í áhaldafimleikum stúlkna hefur verið valin til að keppa á sterku móti í Belgíu í lok nóvember. Mótið heitir Top Gym mótið. Vigdís Pálmadóttir fimleikakona úr Björk mun einnig...