Author: Olga Bjarnadóttir
Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3.janúar 2018. Gerplurútan byrjar að ganga mánudaginn 8.janúar. Hér má sjá stundaskrá vorannar en þar má finna smávægilegar breytingar frá haustönn. Þeir sem lenda í breytingum hafa fengið póst...
Starfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu óskar iðkendum sínum og fjölskyldum þeirra sem og öllum samstarfsaðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju fimleikaári.
Í dag tilkynnti Fimleikasambandið iðkendur í úrvalshópum vegna Evrópumóts í hópfimleikum 2018. Mótið verður haldið í Portúgal haustið 2018. Þetta er fyrsti hópurinn sem er valinn en um miðjan maí verður skorið niður og...
Foreldraráð Gerplu stóð fyrir foam-flex námskeiði í vikunni fyrir iðkendur í keppnishópum Gerplu. Ákveðið var að hafa námskeiðið tvískipt fyrir yngri og eldri iðkendur og var þátttakan mjög góð bæði kvöldin. Valdís S. Sigurþórsdóttir einkaþjálfari...
Sonja Margrét Ólafsdóttir og Vigdís Pálmadóttir frá Björk eru komnar til Belgíu til að keppa á boðsmóti sem heitir Topgym. Þær hafa lokið æfingu dagsins og gekk þeim mjög vel. Þær keppa á morgun...
Thelma Aðalsteinsdóttir keppti á heimsbikarmótinu í Cottbus í gær og í dag. Hún keppti á tveimur áhöldum tvíslá og slá. Henni gekk mjög vel á tvíslánni og þrátt fyrir smá mistök náði hún hærri...
Haustmót yngri flokka í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni helgina 18. og 19. nóvember 2017. Keppt verður í 4.flokki kvenna, 3.flokki kvenna, kke-flokki og kky-flokki. Gerpla sendir alls níu lið til þátttöku á mótinu...
Haustmót í stökkfimi fór fram um helgina á Akranesi. Þar voru um 200 keppendur mættir til leiks og þar af voru 9 stelpur frá Gerplu. Árný Lilja Tulinius tók 2.sæti á trampólíni og 3.sæti...
Hópur iðkenda í 4. og 5. þrepi í áhaldafimleikum fóru á haustmót á Akureyri um liðna helgi. Keppnin og ferðalagið gekk vel og má segja að þau hafi lent í fyrsta jólasnjónum en snjónum...