Monthly Archive: mars 2019
Ellefu titlar af 12 mögulegum á Íslandsmótinu!
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugabóli um helgina þar sem Gerplufólk kom sá og sigraði og rakaði að sér titlum. Gerpla vann ellefu Íslandsmeistaratitla af tólf mögulegum í fullorðinsflokki. Þessi árangur náðist síðast...
Frábær árangur Gerpufólks á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag!
Í dag for fram keppni í fjölþraut kvenna og karla á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem haldið var í Ármannsheimilinu. Virkilega hörð keppni í öllum flokkum sem sýnir hversu mikil breidd er komin í fimleikana...
Íslandsmót í áhaldafimleikum 2019
Íslandsmótið í áhaldafimleikum verður haldið í Laugabóli húsakynnum Ármenninga um næstu helgi. Íslandsmótið í áhaldafimleikum er hápunktur á mótatímabilinu og verður spennandi að fylgjast með hver mun hreppa titilinn bæði í karla- og kvennaflokki....
Heimsleikar Special Olympics að hefjast
Í gærmorgun hélt hópur Íslendinga út á heimsleika Special Olympics. Þetta er eitt stærsta íþróttamót heims og er haldið fjórða hvert ár. Leikarnir munu fara fram 14.-21.mars en áhaldafimleikar keppa 15.-16.mars. Íþróttafélagið Gerpla á tvo þátttakendur...
Hefur þú áhuga á sumarvinnu í Gerplu og ert eldri en 18 ára?
Óskum eftir umsóknum í starf leiðbeinenda á sumarnámskeiðum, 18 ára og eldri. Allar upplýsingar eru hér fyrir neðan.