Monthly Archive: mars 2019

Íslandsmót í áhaldafimleikum 2019

Íslandsmótið í áhaldafimleikum verður haldið í Laugabóli húsakynnum Ármenninga um næstu helgi. Íslandsmótið í áhaldafimleikum er hápunktur á mótatímabilinu og verður spennandi að fylgjast með hver mun hreppa titilinn bæði í karla- og kvennaflokki....

Heimsleikar Special Olympics að hefjast

Í gærmorgun hélt hópur Íslendinga út á heimsleika Special Olympics. Þetta er eitt stærsta íþróttamót heims og er haldið fjórða hvert ár. Leikarnir munu fara fram 14.-21.mars en áhaldafimleikar keppa 15.-16.mars. Íþróttafélagið Gerpla á tvo þátttakendur...