Monthly Archive: ágúst 2018
Frístundavagninn! Íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK hafa fyrir tilstilli SÍK sameinast um frístundavagn fyrir iðkendur sína í samstarfi og með stuðning frá Kópavogsbæ. Þetta er mikið gleðiefni og munu vagnarnir hefja akstur næstkomandi mánudag...
Á haustönn býður Gerpla uppá nýjung sem heitir einu nafni Fullorðinsfimleikar. Undir þeim eru í boði fjögur námskeið sem eru GGG, Kempur, Parkour og morgunþrek. Alls eru 11 æfingar í boði á einni viku...
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu var haldinn fimmtudaginn 16.ágúst. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og varð breyting á stjórn. Harpa Þorláksdóttir gekk út úr stjórn en hún gegndi embætti formanns stjórnar síðustu ár. Það er...
Hér má sjá stundatöflu Gerplu haustið 2018. Með fyrirvara um prentvillur. Stundatafla_Gerpla_haust_2018 Ve í stundatöflunni fyrir aftan tímann segir til um að æfingin sé í Versölum. Va í stundatöflunni fyrir aftan tímann segir til...
Krílafimleikar hefjast aftur hjá okkur 2.september. Í boði eru tímar fyrir börn fædd 2014 og 2015. Selma Birna Úlfarsdóttir verður áfram með yfirumsjón með krílatímunum ásamt öðrum flottum þjálfurum. Í krílatímum er farið í...