Hópfimleikar fyrir byrjendur í sumar í Vatnsenda
Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess? Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa...
Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess? Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa...
Stelpurnar í fyrsta, öðrum og þriðja flokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu sína flokka á nýafstöðnum Íslandsmótum í hópfimleikum. Stelpurnar í 1. og 2. flokki kepptu á Akranesi og sigruðu í jafnri og...
Íþróttahús við Vatnsendaskóla var vígt við hátíðlega viðhöfn á afmælisdegi Kópavogsbæjar föstudaginn 11. maí. Íþróttahús Vatnsendaskóla er nýjasta íþróttahúsið í Kópavogi. Það er sérhannað fyrir hópfimleika og mun Íþróttafélagið Gerpla nýta húsið undir sína...
Aðrar fimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 08. maí 2018
Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem vilja en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja...
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
1 week ago
www.gerpla.is
Nýji þjálfarinn við teymi parkour í Gerplu er hann Jorge Eduardo frá Costa Rica. Hann er með BS gráðu í íþróttafræðum, hefur staðist alþjóðlegt parkour þjálfaranámskeið frá 202...2 weeks ago