Monthly Archive: nóvember 2017
Sonja Margrét keppir á Topgym á morgun
Sonja Margrét Ólafsdóttir og Vigdís Pálmadóttir frá Björk eru komnar til Belgíu til að keppa á boðsmóti sem heitir Topgym. Þær hafa lokið æfingu dagsins og gekk þeim mjög vel. Þær keppa á morgun...
Thelma hefur lokið keppni í Cottbus
Thelma Aðalsteinsdóttir keppti á heimsbikarmótinu í Cottbus í gær og í dag. Hún keppti á tveimur áhöldum tvíslá og slá. Henni gekk mjög vel á tvíslánni og þrátt fyrir smá mistök náði hún hærri...
Skipulag fyrir haustmót í hópfimleikum yngri flokkar
Haustmót yngri flokka í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni helgina 18. og 19. nóvember 2017. Keppt verður í 4.flokki kvenna, 3.flokki kvenna, kke-flokki og kky-flokki. Gerpla sendir alls níu lið til þátttöku á mótinu...
Haustmót í stökkfimi fór fram á Akranesi um helgina
Haustmót í stökkfimi fór fram um helgina á Akranesi. Þar voru um 200 keppendur mættir til leiks og þar af voru 9 stelpur frá Gerplu. Árný Lilja Tulinius tók 2.sæti á trampólíni og 3.sæti...
Flottir Gerplukrakkar á þrepamóti á Akureyri
Hópur iðkenda í 4. og 5. þrepi í áhaldafimleikum fóru á haustmót á Akureyri um liðna helgi. Keppnin og ferðalagið gekk vel og má segja að þau hafi lent í fyrsta jólasnjónum en snjónum...