Monthly Archive: febrúar 2016
Bikarmót unglinga í hópfimleikum fer fram í Gerplu daganna 26.-28.febrúar næstkomandi. Allar æfingar falla niður þessa daga vegna mótsins en við hvetjum alla fimleika unnendur til að kíkja á skemmtilegt mót. Alls eru um...
Laugardaginn 13.febúrar var þrepamót íslenska fimleikastigans haldið af Gerplu í Íþróttamiðstöðinni Versölum. Keppt var í 3 flokkum, 3. 2. og 1. þrepi íslenska fimleikastigans. 130 keppendur mættu til leiks í aldursflokkunum 11–17 ára. Fimleikastiginn...
Kæru forráðamenn & iðkendur Gerplu Vegna storm viðvörunar frá Veðurstofu Íslands viljum við benda forráðamönnum á að það sé á þeirra ábyrgð að velja hvort iðkendur komi til æfinga í dag. Hefðbundið starf verður...