Monthly Archive: júní 2015
Kæru foreldrar og forráðamenn Íþróttafélagið Gerpla fylgir fordæmum Kópavogsbæjar og mun fella niður æfingar hjá félaginu næstkomandi föstudag frá kl. 12.30 vegna 100 ára afmæli kvennadagsins. Íþróttamannvirkið að Versölum 3 sem iðkendur Gerplu stunda...
Nú nálgast óðum hápunktur í vetrarstarfi Gerplu. Vorsýningar félagsins fara fram 5-6 júní og í ár nefnist sýningin Ásgarður en þemað er tengt norrænni goðafræði. Það eru 5 sýningar sem iðkendum félagsins er skipt...
Heiður Hjaltadóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Gerplu. Heiður er fædd árið 1973 og hefur verið innheimtustjóri hjá Prentsmiðjunni Odda frá árinu 2007-2015. Heiður var forstöðumaður fjárreiðudeildar Akureyrarkaupstaðar ár árunum 2003-2007 og þá starfaði hún einnig hjá...
Nú er skráning í sumaræfingar í fullum gangi en þær munu hefjast mánudaginn 8.júní. Sendur verður sér æfingatími daganna 8.-10.júní á iðkendur sem skrá sig á sumaræfingarnar þar sem skólastarf í Kópavogi er ekki...