fbpx

Sumaræfingar 2015

Nú er skráning í sumaræfingar í fullum gangi en þær munu hefjast mánudaginn 8.júní. Sendur verður sér æfingatími daganna 8.-10.júní á iðkendur sem skrá sig á sumaræfingarnar þar sem skólastarf í Kópavogi er ekki lokið fyrr en 10.júní.

Um 7 vikna tímabil er að ræða sem skiptist í tvennt 8.júní-3.júlí og 4.ágúst til 20.ágúst (nema hjá mfl & 1.fl í hópfimleikum)

Hér er að finna stundatöfluna sumar 2015 en skráning fer fram í gegnum Nóra félagakerfi Gerplu á http://gerpla.felog.is 

Handahlaup an handa

 

You may also like...