fbpx

Þrepamót II

Þrepamót 2 fór fram í hjá okkur í Gerplu Versölum á laugardaginn. Mótið fór fram í þrem hlutum þar sem keppt var í 4. og 5. Þrepi drengja og stúlkna. Á mótinu er eingöngu keppt að ná lágmörkum í þrepi sem FSÍ og tækninefndir setja á keppnisþrepin. Hjá drengjunum eru það 75 stig í báðum þrepum og hjá stúlkunum eru það 56 stig.

Gerpla átti glæsilega keppendur á mótinu þar sem allir sýndu flotta fimleika og gleðin skein úr andlitum þeirra eftir skemmtilegan dag.

Þeir keppendur Gerplu sem náðu þrepi að þessu sinni voru:

5. Þrep
Tanja Mist Þorgeirsdóttir
Arpita Gurung
Hólmfríður Agla Arnarsdóttir
Júlía Rún Valsdóttir
Kormákur Erlendsson

4. Þrep
Karen Van de Putte
Carmen Sara Davíðsdóttir
Berglind Helga Hauksdóttir
Zsombor Ferenc Kováts
Valdimar Björgvin

Myndir af Þrepamótinu má finna hér.

Til hamingju með glæsilegt mót keppendur, þjálfarar og forráðamenn

Áfram Gerpla!

You may also like...