fbpx

Haustmót grunn- og framhaldshópa 2016

Haustmót grunn- og framhaldshópa fer fram um helgina 11.-13. nóvember.  Alls taka rúmlega 500 börn þátt í mótinu en iðkendur munu sýna hvað þau hafa verið að vinna að í vetur.  Mikill spenningur er meðal iðkenda enda ekki á hverjum degi sem þeir fá að láta ljós sitt skína fyrir fjölskyldu og vini.  Við hlökkum til að eiga skemmtilega samverustund með þessum flottu krökkum um helgina og hvetja þau áfram til dáða.  ÁFRAM Gerpla!
Skipulagið má sjá hér haustmotgerplu-2016-skipulag-kk kk og hér haustmot-gerplu-skipulag-kvk.

 

You may also like...