fbpx

Haustmót FSÍ í frjálsum, 1, 2. og 3. þrepi

Haustmót FSÍ í frjálsum, 1, 2. og 3. þrepi fór fram um helgina í Egilshöll í umsjón Fjölnis. Þetta er fyrsta mót vetrarins í áhaldafimleikum og fór mótið vel fram og átti Gerpla fjöldan allan af keppendum á mótinu. Það var virkilega skemmtilegt að sjá þær framfarir sem hafa átt sér stað hjá iðkendum okkar og er það alveg greinilegt að sumarið var vel nýtt í æfingar. Það verður virkilega gaman að fylgjast með þeim á komandi mánuðum halda áfram að bæta við sig fyrir næstu mót. Áfram Gerpla!

You may also like...